Manchester City hefur áhuga á Douglas Luiz - Neymar er á leið heim í Santos - Chelsea er með 40 milljóna punda verðmiða á Trevoh Chalobah.
Kári Árna: Týndu synirnir eru komnir aftur heim
Viktor Bjarki aðstoðar Sölva: Verið draumur mjög lengi
Sölvi fengið góðan skóla og stígur nú í stóra skó - „Búinn að heilaþvo mann síðustu sex árin"
Endurnýjar kynnin við Arnar - „Vona að hann hafi lært eitthvað"
Arnar í draumastarfið: Ótrúlega ljúft en að sama skapi smá sorg
Eyþór með skýr markmið í nýju liði - „Þetta er bara mín vinna"
Atli Þór í skýjunum: Víkingur var eina liðið sem ég hafði auga á
Alex er kominn heim: Mig langaði að fara í bláu treyjuna aftur
Benoný stýrði víkingaklappinu með stuðningsmönnum eftir fyrsta leikinn sinn
Stígur út úr þægindarrammanum og fer norður - „Nú fer ég og kíki í mat til hennar"
Hákon segir allt risastórt hjá Lille - „Vinur minn vill að ég taki Nunez treyjuna"
Glódís Perla: Ótrúlega dýrmætt og mun aldrei gleyma því
Kominn heim eftir dvöl í Portúgal og á Ítalíu - „Er enn með stóra drauma"
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
   fim 16. janúar 2014 12:00
Magnús Már Einarsson
Enska álitið: Mun Suarez halda dampi út tímabilið?
Mynd: Getty Images
Keppni í ensku úrvalsdeildinni er rúmlega hálfnuð og álitsgjafar Fótbolta.net hafa svarað nokkrum spurningum í tilefni þess.

Luis Suarez framherji Liverpool hefur farið á kostum á tímabilinu og skorað 22 mörk í 16 leikjum í ensku úrvalsdeildinni.

Athugið að Suarez var kominn með 20 mörk þegar spurningin var lögð fyrir álitsgjafana.

Spurning dagsins: Mun Luis Suarez halda dampi út tímabilið?

Álitsgjafarnir eru:
Adolf Ingi Erlingsson (Fyrrum íþróttafréttamaður á RÚV)
Auðunn Blöndal (Útvarps og sjónvarpsmaður)
Bjarni Guðjónsson (Þjálfari Fram)
Friðrik Dór Jónsson (Tónlistarmaður)
Gary Martin (Leikmaður KR)
Guðmundur Benediktsson (Lýsandi á Stöð 2 Sport)
Heimir Hallgrímsson (Landsliðsþjálfari Íslands)
Sigurður Hlöðversson (Útvarpsmaður á Bylgjunni)
Tómas Þór Þórðarson (Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu)
Tryggvi Guðmundsson (Leikmaður HK)
Valtýr Björn Valtýsson (Íþróttafréttamaður á Stöð 2)
Viðar Örn Kjartansson (Leikmaður Valerenga)

Sjá einnig:
Enska álitið: Hvernig finnst þér frammistaða Íslendinganna?
Hvaða stjóri verður rekinn næst?
Nær Man Utd Meistaradeildarsæti?
Hvaða lið verður meistari?
Hvaða hefur komið mest á óvart?
Var rétt hjá Tottenham að reka Villas-Boas?
Athugasemdir
banner
banner