Arsenal á eftir miðjumanni Elche - Roma vill fá Zirkzee lánaðan - City gæti blandað sér í baráttuna um Semenyo
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
banner
   fim 16. janúar 2014 12:00
Magnús Már Einarsson
Enska álitið: Mun Suarez halda dampi út tímabilið?
Keppni í ensku úrvalsdeildinni er rúmlega hálfnuð og álitsgjafar Fótbolta.net hafa svarað nokkrum spurningum í tilefni þess.

Luis Suarez framherji Liverpool hefur farið á kostum á tímabilinu og skorað 22 mörk í 16 leikjum í ensku úrvalsdeildinni.

Athugið að Suarez var kominn með 20 mörk þegar spurningin var lögð fyrir álitsgjafana.

Spurning dagsins: Mun Luis Suarez halda dampi út tímabilið?

Álitsgjafarnir eru:
Adolf Ingi Erlingsson (Fyrrum íþróttafréttamaður á RÚV)
Auðunn Blöndal (Útvarps og sjónvarpsmaður)
Bjarni Guðjónsson (Þjálfari Fram)
Friðrik Dór Jónsson (Tónlistarmaður)
Gary Martin (Leikmaður KR)
Guðmundur Benediktsson (Lýsandi á Stöð 2 Sport)
Heimir Hallgrímsson (Landsliðsþjálfari Íslands)
Sigurður Hlöðversson (Útvarpsmaður á Bylgjunni)
Tómas Þór Þórðarson (Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu)
Tryggvi Guðmundsson (Leikmaður HK)
Valtýr Björn Valtýsson (Íþróttafréttamaður á Stöð 2)
Viðar Örn Kjartansson (Leikmaður Valerenga)

Sjá einnig:
Enska álitið: Hvernig finnst þér frammistaða Íslendinganna?
Hvaða stjóri verður rekinn næst?
Nær Man Utd Meistaradeildarsæti?
Hvaða lið verður meistari?
Hvaða hefur komið mest á óvart?
Var rétt hjá Tottenham að reka Villas-Boas?
Athugasemdir
banner
banner
banner