Raphinha og Camavinga til Manchester - Thuram til ensks toppliðs - Newcastle með plan ef Isak fer
   sun 16. mars 2025 14:34
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu skallamark Merino gegn Chelsea - Hornspyrnurnar halda áfram að gefa
Mynd: EPA
Spænski landsliðsmaðurinn Mikel Merino skoraði eina mark fyrri hálfleiksins í leik Arsenal og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, en það kom eftir hornspyrnu eftir tuttugu mínútna leik.

Arsenal hefur beitt öflugri hornspyrnutaktík undanfarið og hefur ekkert lið skorað fleiri mörk eftir hornspyrnur.

Martin Ödegaard kom boltanum á nærstöngina á Merino sem stangaði hann yfir Robert Sanchez í markinu.

Þetta var 27. markið sem Arsenal skorar eftir hornspyrnu síðan í byrjun síðasta tímabils, sem er tíu mörkum meira en næsta lið.

Sjáðu markið hér
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner