Fimm stór félög að eltast við Semenyo - Man Utd í viðræðum um nítján ára miðjumann - Arsenal hefur áhuga á leikmanni AC Milan
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
banner
   fös 17. janúar 2014 13:00
Magnús Már Einarsson
Enska álitið: Hvernig myndir þú lýsa Vincent Tan?
Keppni í ensku úrvalsdeildinni er rúmlega hálfnuð og álitsgjafar Fótbolta.net hafa svarað nokkrum spurningum í tilefni þess.

Vincent Tan eigandi Cardiff hefur vakið mikla athygli á tímabilinu og spurning dagsins snýst um hann.

Spurning dagsins: Hvernig myndir þú lýsa Vincent Tan?

Álitsgjafarnir eru:
Adolf Ingi Erlingsson (Fyrrum íþróttafréttamaður á RÚV)
Auðunn Blöndal (Útvarps og sjónvarpsmaður)
Bjarni Guðjónsson (Þjálfari Fram)
Friðrik Dór Jónsson (Tónlistarmaður)
Gary Martin (Leikmaður KR)
Guðmundur Benediktsson (Lýsandi á Stöð 2 Sport)
Heimir Hallgrímsson (Landsliðsþjálfari Íslands)
Sigurður Hlöðversson (Útvarpsmaður á Bylgjunni)
Tómas Þór Þórðarson (Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu)
Tryggvi Guðmundsson (Leikmaður HK)
Valtýr Björn Valtýsson (Íþróttafréttamaður á Stöð 2)
Viðar Örn Kjartansson (Leikmaður Valerenga)

Sjá einnig:
Enska álitið: Hvernig finnst þér frammistaða Íslendinganna?
Hvaða stjóri verður rekinn næst?
Nær Man Utd Meistaradeildarsæti?
Hvaða lið verður meistari?
Hvaða hefur komið mest á óvart?
Var rétt hjá Tottenham að reka Villas-Boas?
Mun Luis Suarez halda dampi út tímabilið?
Athugasemdir