Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   fös 17. júní 2022 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland um helgina - Leikið ansi þétt í Bestu kvenna
Þróttur tekur á móti toppliði Vals.
Þróttur tekur á móti toppliði Vals.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Það verður líf og fjör í fótboltanum á Íslandi um helgina og nóg um að vera.

Dagurinn í dag - þjóðhátíðardagur Íslendinga - er þó mjög rólegur þar sem það er bara einn leikur á dagskrá; Völsungur tekur á móti Njarðvík í 2. deild karla.

Á morgun hefst tíunda umferðin í Bestu deild kvenna þegar Breiðablik fer í heimsókn til Þórs/KA. Það er einnig leikið í neðri deildum karla og kvenna.

Á sunnudag klárast svo umferðin í Bestu deild kvenna með fjórum leikjum og þar á meðal Reykjavíkurslag Þróttar og Vals sem verður ansi áhugaverður. Það er leikið ansi þétt í Bestu deild kvenna enda er EM framundan.

Hér fyrir neðan má sjá alla leiki helgarinnar.

föstudagur 17. júní

2. deild karla
16:00 Völsungur-Njarðvík (PCC völlurinn Húsavík)

laugardagur 18. júní

Besta-deild kvenna
14:00 Þór/KA-Breiðablik (SaltPay-völlurinn)

Lengjudeild karla
14:00 Fjölnir-Vestri (Extra völlurinn)

2. deild karla
14:00 Ægir-KF (Þorlákshafnarvöllur)
14:00 Haukar-Höttur/Huginn (Ásvellir)
14:00 KFA-ÍR (Fjarðabyggðarhöllin)
16:00 Víkingur Ó.-Magni (Ólafsvíkurvöllur)

2. deild kvenna
14:00 Grótta-Álftanes (Vivaldivöllurinn)
14:00 Fram-KH (Framvöllur - Úlfarsárdal)
16:30 Völsungur-Sindri (PCC völlurinn Húsavík)

3. deild karla
13:00 Elliði-KFS (Fylkisvöllur)
14:00 KFG-Sindri (Samsungvöllurinn)

4. deild karla - A-riðill
14:00 Hörður Í.-KFB (Olísvöllurinn)

4. deild karla - B-riðill
13:00 SR-Tindastóll (Þróttarvöllur)

sunnudagur 19. júní

Besta-deild kvenna
14:00 Keflavík-KR (HS Orku völlurinn)
14:00 Þróttur R.-Valur (Þróttarvöllur)
14:00 Selfoss-Afturelding (JÁVERK-völlurinn)
16:15 Stjarnan-ÍBV (Samsungvöllurinn)

Lengjudeild kvenna
14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir-Haukar (Fjarðabyggðarhöllin)
16:00 Fjölnir-Tindastóll (Extra völlurinn)

2. deild kvenna
12:00 KÁ-Einherji (Ásvellir)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
4. deild karla - C-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
4. deild karla - D-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
4. deild karla - E-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
Athugasemdir
banner
banner
banner