Ramos orðaður við Man Utd - West Ham fylgist með Brassa - Sunderland vill Guendouzi
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
   lau 17. september 2022 17:38
Brynjar Óli Ágústsson
Ómar Ingi: Vorum allir á því að hér skyldum við labba út með þrjú stig
Lengjudeildin
Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK.
Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Við höfum oft verið betri en í fyrri hálfleik,'' segir Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, eftir 2-1 sigur gegn Vestra í lokaumferð Lengjudeildarinnar. 


Lestu um leikinn: HK 2 -  1 Vestri

„Undir lok fyrri hálfleiks var kominn smá andi inn í okkur og svo í seinni hálfleik vorum við í sókn allan tímann fannst mér. Ég var aðeins farinn að hafa áhyggjur hvort þetta væri einn af þeim dögum sem þú gætir spilað allan daginn ánn þess að fá mark, en mjög kærkomið að vinna síðasta leik mótsins og þá heima.'' 

„Það var gífurlega mikið léttir þegar Örvar skorar. Vestri er með hörku lið og eina liðið sem við vorum ekki búnir að vinna gegn í sumar. Að fá þá hérna á heimavelli og síðasti leikur, við vorum allir á því að hér skyldum við labba út með þrjú stig.''

Ómar Ingi var spurður út í hvort hann hafi áhuga að þjálfa HK sem aðalþjálfari fyrir næsta tímabil.

„Já, samtalið hefur verið að klára fyrst þetta tímabil og undirbúa það næsta sama tíma. Það er alveg á hreinu að ég mun þjálfa meistaraflokk HK á næsta ári, en það á aðeins eftir að klára að teikna upp í hvaða formi það verður nákvæmlega í endanum,''

Ómar segir svo í lokinn að ef hann fengi það boð um að taka við sem aðalþjálfari HK fyrir næsta tímabil, þá segirmyndi hann taka því.

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.

Athugasemdir
banner
banner