Liverpool hefur áhuga á Neto - Man Utd fylgist með Inacio - Inter Miami vill fá Modric
Sterkastur í 26. umferð - Þetta var skrifað í skýin
Jökull: Að geta gefið fólkinu okkar svona sigur í síðasta heimaleik er ómetanlegt
Eggert Aron sér um föstu leikatriði Stjörnunnar: Ég tók það að mér með stolti
Sjóðheitur Andri Lucas: Þarf að fara yfir það með fjölskyldu og umboðsmanni
Arnar Gunnlaugs: Þynnka er svo léleg afsökun
Sævar Atli: Hann á eftir að fara í topp þrjú deild í Evrópu
Freysi um Gylfa: Ætla að leyfa Age að tilkynna hvort hann verði í hópnum
Kolbeinn Finns: Að hafa Freysa sem þjálfara er ótrúlega gott fyrir mig
Birkir Már: Það var enginn að pæla í því að þeir hefðu skorað
Haukur Páll um framtíðina: Ég er ekki hættur í fótbolta
Heimir Guðjóns þarf kraftaverk: Evrópa er búin fyrir okkur
Arnar Grétars vildi skora 7 til 8 mörk: Það hefði enginn sagt neitt við því
Eiður Aron: Þetta var úrslitaleikur fyrir okkur
Hallgrímur: Vantar upp á hugarfarið
Raggi Sig: Karaktersigur
Ómar Ingi segir afsökunarbeiðni dómara ekki duga
Hetjan í Úlfarsárdalnum: Draumur að spila fyrir Ragga
Hemmi Hreiðars: Þetta var upp á líf og dauða
Theodór Elmar: Vorum inn í hálfleik að hrauna yfir hvorn annan
Óskar Hrafn: Seinni hálfleikur var ekki okkur sæmandi
   sun 17. september 2023 22:19
Kári Snorrason
Björn Daníel: Við ætlum að tileinka Kjartani þennan sigur
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
FH mætti í heimsókn á Kópavogsvöll fyrr í kvöld og mættu Breiðablik í hörkuleik. Leikar enduðu 2-0 fyrir FH-ingum en mörk leiksins skoruðu þeir Davíð Snær Jóhannsson og Vuk Oskar Dimitrijevic, Björn Daníel Sverrisson fyrirliði FH mætti hress í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  2 FH

„Við komum hérna fyrir tveimur vikum og gerðum tvö mörk í þeim leik og komum svo aftur í dag og gerðum mjög vel aftur.
Frábær liðsframmistaða, frábært að geta komið hingað tvisvar í sumar og vinna tvo leiki."


Óhugnanlegt atvik átti sér stað í leiknum þegar Kjartan Kári Halldórsson og Anton Ari Einarsson lentu í hörðu samstuði snemma leiks.

Lestu nánar um atvikið

„Ég var búinn að heyra eitthvað að það væri í lagi með hann. Vonandi mætir hann á æfingu og heilsar upp á okkur og er bara í góðu skapi. Við ætlum að tileinka honum þennan sigur."


„Það verður oft hiti í þessum leikjum gegn Breiðablik. Menn eru að láta hvorn annan heyra það og sparka í hvorn annan, það er bara gaman.
Líka bara gott veður og gaman að spila núna frekar en í gær þegar það var kolbilað veður. Geggjað í fótbolta þegar maður vinnur og sérstaklega þegar þeir rífa kjaft allan leikinn."



Athugasemdir
banner
banner
banner
banner