Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
banner
   fös 18. apríl 2025 17:08
Brynjar Óli Ágústsson
Haukur Andri: Maður ætlar sér klárlega aftur út
<b>Haukur Andri Haraldsson, leikmaður ÍA.</b>
Haukur Andri Haraldsson, leikmaður ÍA.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Við gerðum okkar frá byrjun og unnum bara sannfærandi í dag,''  segir Haukur Andri Haraldsson, leikmaður ÍA, eftir þægilegan 1-4 sigur gegn Gróttu í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins.


Lestu um leikinn: Grótta 1 -  4 ÍA

„Þetta var bara mjög mikilvægur sigur og komast áfram. Við ætlum okkar langt í þessum bikar og það byrjar hér og gott að byrja þetta mjög sterkt,''

Eggert, fyrrum leikmaður Stjörnunnar, spáði í 2. umferð Bestu Deildar hjá Fótbolta.net. Hann spáði bæði að Stjarnan myndi vinna þann leik og að Haukur myndi fá rautt spjald í leiknum, sem han gerði.

„Það er mjög fyndið, en ég vill ekkert vera tjá mig um þetta rauða spjald. Þetta var náttúrulega bara djók, en bara upp með hausinn og áfram.''

Ætlar þú svo út aftur í atvinnumennskuna?

„Það er svona langtíma markmiðið, byrja að koma heim og sanna sig alminnilega. Maður ætlar sér klárlega aftur út.'' segir Haukur í lokin.


Athugasemdir
banner
banner
banner