Hjulmand helsta skotmark Man Utd - Fulham vill halda Marco Silva - Spænsku risarnir fylgjast með Guehi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
Segir markmann ÍBV hafa eiginlega kýlt sig og Láka saka sig um dýfur
„Bara eins og maður hafi verið stunginn"
Lárus Orri: Hélt ég myndi ekki standa skælbrosandi á KA vellinum eftir að hafa tapað 5-1
Eiður Aron að flytja suður - „Væri frábært að skilja við liðið í efstu deild og í Evrópukeppni"
Láki fékk rautt - „Finnst allt í lagi að manni sé sýnd virðing“
Jón Þór: Þá skiptir það ekki fokking máli
Óskar lætur stöðutöfluna ekki skilgreina líf sitt - „Sef vel á nóttunni og vakna glaður“
banner
   mið 18. maí 2022 20:55
Alexandra Bía Sumarliðadóttir
Nik: Frammistaðan verður betri og betri með hverri vikunni
Kvenaboltinn
Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar
Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar var sáttur með 4-1 sigur sigur sinna kvenna á Þór/KA í kvöld. 

"Fyrstu 30 mínúturnar voru mjög góðar hjá okkur, við vorum búin að finna svæði sem við vildum kanna og ég held að við höfum gert það mjög vel. Lok fyrri hálfleiks var svolítið slappur en svo komum við út í seinni hálfleikinn og stjórnuðum leiknum og náðum inn fjórða markinu sem drap leikinn."


Lestu um leikinn: Þróttur R. 4 -  1 Þór/KA

Þróttur fékk mikið af tækifærum fyrir framan markið og hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk. Nýjir sóknarmenn Þróttar voru að tengja vel saman og finna hvora aðra í svæðum bakvið varnarlínu Þórs/KA. Nik segir að nýjir leikmenn séu hægt og rólega að ná að tengja betur innan liðsins.

"Þær eiga enn eftir að verða mun betri, þær hafa stundum verið svolítið gráðugar í stað þess að koma boltanum áfram á næsta leikmann sem gæti skorað. En það er gott að við erum allavega að skora og fá tækfæri, sem við getum unnið í."

Nik er mjög ánægður með stigasöfnina í upphafi móts en Þróttur er með 10 stig í 5 leikjum.

"Ég get ekki neitað því, og við erum að skora mörk og það eru margir að skora og frammistaðan verður betri og betri með hverri vikunni," sagði Nik.

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir