Kobbie Mainoo, Antoine Semenyo, Brennan Johnson, Marcus Rashford og fleiri koma við sögu
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
banner
   mið 18. maí 2022 20:55
Alexandra Bía Sumarliðadóttir
Nik: Frammistaðan verður betri og betri með hverri vikunni
Kvenaboltinn
Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar
Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar var sáttur með 4-1 sigur sigur sinna kvenna á Þór/KA í kvöld. 

"Fyrstu 30 mínúturnar voru mjög góðar hjá okkur, við vorum búin að finna svæði sem við vildum kanna og ég held að við höfum gert það mjög vel. Lok fyrri hálfleiks var svolítið slappur en svo komum við út í seinni hálfleikinn og stjórnuðum leiknum og náðum inn fjórða markinu sem drap leikinn."


Lestu um leikinn: Þróttur R. 4 -  1 Þór/KA

Þróttur fékk mikið af tækifærum fyrir framan markið og hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk. Nýjir sóknarmenn Þróttar voru að tengja vel saman og finna hvora aðra í svæðum bakvið varnarlínu Þórs/KA. Nik segir að nýjir leikmenn séu hægt og rólega að ná að tengja betur innan liðsins.

"Þær eiga enn eftir að verða mun betri, þær hafa stundum verið svolítið gráðugar í stað þess að koma boltanum áfram á næsta leikmann sem gæti skorað. En það er gott að við erum allavega að skora og fá tækfæri, sem við getum unnið í."

Nik er mjög ánægður með stigasöfnina í upphafi móts en Þróttur er með 10 stig í 5 leikjum.

"Ég get ekki neitað því, og við erum að skora mörk og það eru margir að skora og frammistaðan verður betri og betri með hverri vikunni," sagði Nik.

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner