Chelsea skoðar Donnarumma - Newcastle endurvekur áhuga sinn á Ekitike - Douglas Luiz til West Ham?
Siggi Hall: Þeir brotnuðu og við gengum á lagið
Haddi eftir 5-0 tap: Svekktir fyrsta klukkutímann á leiðinni heim
Björn Daníel skaut á „gömlu kallana“ í Stúkunni - „Aldrei spilað á svona góðu grasi“
Kjartan Henry: Hlakka til að horfa á leikinn aftur
Gústi Gylfa: Eins og Þorgrímur Þráins sagði, varnarleikur vinnur leiki
„Örugglega það besta sem ég hef séð frá honum síðan ég kom"
Rúnar: Ætlum ekki að fara grenja yfir því að hafa tapað
Partí á Ísafirði í kvöld - „Vonandi sletta þeir aðeins úr klaufunum"
Alli Jói: Pabbi hringdi í mig og skammaði mig eftir leik
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
Reynir Freyr: Gefur okkur mikið að fá Jón Daða
Gunnar Guðmunds: Við erum búnir að fá okkur alltof mörg mörk úr föstum leikatriðum
Árni Freyr: Andleysi leikmanna í hámarki
Jakob Gunnar spilaði sinn síðasta leik fyrir Þróttara: Vildi spila meira
Ingi Rafn: Fyrri hálfleikurinn skóp þennan sigur
Mark tekið af Keflavík vegna rangstöðu: „Bara óskiljanlegt"
Haraldur Hróðmars: Lífsnauðsynlegur sigur
Venni: Það gaf okkur blóð á tennurnar
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
   lau 19. mars 2016 10:00
Elvar Geir Magnússon
Heimir Hallgríms: Tökum vonandi öll framförum á EM
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Undirbúningur fyrir dvöl íslenska landsliðsins á Evrópumótinu er í fullum gangi. Langt er síðan Ísland bókaði bækistöðvar sínar í Annecy.

Heimir Hallgrímsson fer yfir undirbúninginn í viðtalinu hér að ofan en hann reiknar með því að þetta verði ansi lærdómsríkur tími fyrir alla sem að koma.

„Vonandi verður þetta til þess að við tökum öll framförum, hvort sem það eru leikmenn, þjálfarar, starfsfólkið, knattspyrnusambandið eða blaðamenn. Ég held að við getum öll þroskast á þessu verkefni og við gerum okkar besta til að gera það. Þetta á að vera gott fyrir íslenskan fótbolta," segir Heimir í viðtalinu.

Sjáðu allar landsliðsfréttir dagsins á einum stað:
Hópurinn í heild - Eiður Smári ekki með
16 æfingar og fjórir leikir í stóru stundina
Lars svarar KSÍ í síðasta lagi í maí
Heimir: 10-15 aðrir leikmenn eiga góða möguleika fyrir EM
Geir vonast eftir að Lars haldi áfram
Heimir: Diego getur klárlega orðið framtíðarmaður
Heimir um Aron Sig, Björn Bergmann, Rúrik og Sölva
Lars: Mikil keppni um 4-5 sæti í hópnum
Lars: Mikil keppni um 4-5 sæti í hópnum
Fréttamannafundurinn í heild sinni
Heimir: Tökum vonandi öll framförum á EM
Athugasemdir
banner