Staðan var 3-3 þegar ÍA skoraði eftir hornspyrnu í uppbótartíma. Elías Ingi Árnason dómari dæmdi markið af en erfitt er að sjá hvað hann var að dæma. Allir virðast undra sig á dómnum. Strax á eftir fór Víkingur í sókn og skoraði sigurmarkið.
Leikmenn ÍA létu óánægju sína í ljós á vellinum og á samfélagsmiðlum lætur fólk í sér heyra. Stuðningsmenn ÍA eru allt annað en sáttir og einnig stuðningsmenn Breiðabliks enda Blikar í keppni við Víking um titilinn.
Hér má sjá samantekt á viðbrögðunum á X samfélagsmiðlinum.
Lestu um leikinn: ÍA 3 - 4 Víkingur R.
Á hvað? pic.twitter.com/bKSrZhReWT
— Albert Hafsteinsson (@albert_hafst) October 19, 2024
Var Elli að eyðileggja Íslandsmótið þarna? Á eftir að sjá aftur en það viritst ekki vera neitt að "sigurmarki" Skagans rétt áður en Víkingar skoruðu. #fotboltinet
— Valur Gunnarsson (@valurgunn) October 19, 2024
Ufff rífur af Skaganum möguleikann á Evrópu og mögulega færir víkingum titilinn ! Stór mistök hjá ella sem hefur annars átt frábært tímabil !
— Þórður Einarsson (@doddi_111) October 19, 2024
Þvílíkur dómaraskandall á Akranesi.
— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) October 19, 2024
Þetta er eins og að horfa á dómgæslu í þriðja heims ríki. Það á að flauta titilinn í víkina og þeir eru hættir að fela það…
— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) October 19, 2024
Elías að taka sigurmark af skagamönnum.
— Max Koala (@Maggihodd) October 19, 2024
Hvað er í gangi á Akranesvelli???? Alvöru djók dómgæsla
— Hallur Flosason (@hallurflosason) October 19, 2024
Vinnum þessa deild án hjálp dómaranna sagðann. Elías Ingi hold my beer ????
— Kári Ársælsson (@Kugenz) October 19, 2024
Elías Ingi Aumingi Rassgatsson. Arftaki. Hvað ertu að gera?
— Arnar Már Guðjónsson (@ArnarMarG) October 19, 2024
Þvílíkt rán hjá Elíasi Inga dómara leiksins. Skaginn me? fullkomlega löglegt mark á 94 mín - ítreka? væl og trú?slæti hjà þjàlfara gestanna í gar? dómarastèttarinnar í sumar sannarlega a? skila sèr - þvílíkur vi?bj... #fotboltinet
— Hró?mar Halldórsson (@hrodmar33) October 19, 2024
Afsökunarbeiðni væri vel þegin @footballiceland https://t.co/vnjlN2yVQl
— Snorri Kristleifsson (@snorri_k) October 19, 2024
Ég skil ekki nokkurn skapaðan hlut. Ótrúlegt. Ég myndi alveg skilja ef Blikar væru veltandi bílum í dag
— Árni Jóhannsson (@arnijo) October 19, 2024