Líklegra að Nunez verði seldur frá Liverpool - Wharton einn af þeim sem eru orðaðir við Man Utd - City á leið í endurbyggingu - Newcastle til í...
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
Steini: Óvissa með leikkerfið en undirbúum okkur undir bæði
Sölvi Geir: Allir Víkingar mega vera stoltir af þessu liði
Matti Villa: Hefðum átt góða möguleika í framlengingu
Ari Sigurpáls: Upprunalegt markmið var að ná í eitt stig
Fyrirliði Vals um félagaskipti Gylfa: Þetta var blásið upp
Myndband: Víkingar fá fallegar kveðjur að heiman
Telja að Víkingur hafi gert díl við manninn þarna uppi
Góður andi í Aþenu - 75 Víkingar á 75 þúsund manna velli
Sölvi Geir: Besta og dýrasta afmælisgjöf sem ég hef fengið
Lykilmenn snúa úr banni - „Langt frá því að vera saddir“
„Þeir hreinlega skömmuðust sín“
Fiðrildi í maganum fyrir leik - „Þetta var ógeðslega gaman“
„Rosalega erfitt að kveðja hann“
„Vona að Kári Árna taki ekki upp á þessu“
Danijel Djuric: Kvikmynd sem var ógeðslega gaman að leika í
„Ég þurfti að fylgja hjartanu og það leitaði heim"
Ekki stoppistöð Víkinga - „Ætlum að skrifa söguna ennþá meira"
Sölvi: Hjartað sem þeir sýndu allan leikinn og slökktu aldrei á sér
Matti Villa: Þurfum að kalla hann 'scoring machine' og hann mun elska það
banner
   fim 20. febrúar 2025 15:57
Elvar Geir Magnússon
Aþenu
Telja að Víkingur hafi gert díl við manninn þarna uppi
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Sverrir Geirdal, starfsmaður og samfélagsmiðlastjarna Víkings, er feikilega spenntur fyrir leik kvöldsins gegn Panathinaikos. Fótbolti.net spjallaði við hann á írska barnum í miðbæ Aþenu.

Meðal annars er rætt við Sverri um veðrið í Aþenu en skyndilega kólnaði rækilega í borginni. Það voru um 16-18 gráður um síðustu helgi og það verða aðeins um 4 gráður þegar flautað verður til leiks.

Það má segja að það sé íslenskt veður í Aþenu.

„Við fórum að borða með Panathinaikos fólkinu í gærkvöldi. Þau telja að við höfum gert einhvern díl við manninn þarna uppi. Þetta eru köldustu dagar í sögunni í febrúar. Finnska veðrið kemur með okkur," segir Sverrir.

Víkingur vann fyrri leikinn 2-1 í Helsinki og í viðtalinu við Sverri, sem er í heild í sjónvarpinu, er rætt um ýmislegt í aðdraganda leiksins.


Athugasemdir
banner
banner
banner