Pochettino á radar Man Utd og Bayern - McKenna orðaður við Chelsea - Slot við Kökcu til Liverpool
banner
   lau 20. apríl 2024 06:00
Elvar Geir Magnússon
Vilhjálmur Alvar dæmir stórleik Víkings og Breiðabliks
Vilhjálmur Alvar.
Vilhjálmur Alvar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun dæma stórleik Víkings og Breiðabliks á sunnudagskvöld. Það hafa verið mikil læti í kringum viðureignir þessara liða og erfiðleikastuðullinn fyrir dómarana verið hár.

Gylfi Már Sigurðsson og Kristján Már Ólafs verða aðstoðardómarar í leiknum og Elías Ingi Árnason verður með skiltið sem fjórði dómari.

Hér má sjá hverjir dæma leiki 3. umferðar Bestu deildarinnar.

laugardagur 20. apríl
14:00 HK-FH (Elías Ingi Árnason)
16:15 KR-Fram (Helgi Mikael Jónasson)

sunnudagur 21. apríl
14:00 KA-Vestri (Ívar Orri Kristjánsson)
17:00 ÍA-Fylkir (Pétur Guðmundsson)
19:15 Víkingur R.-Breiðablik (Vilhjálmur Alvar Þórarinsson)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 7 6 0 1 18 - 7 +11 18
2.    Breiðablik 7 5 0 2 17 - 10 +7 15
3.    Valur 7 4 2 1 11 - 6 +5 14
4.    Fram 7 3 3 1 8 - 5 +3 12
5.    FH 7 4 0 3 11 - 11 0 12
6.    ÍA 7 3 1 3 15 - 10 +5 10
7.    KR 7 3 1 3 13 - 12 +1 10
8.    Stjarnan 7 3 1 3 9 - 9 0 10
9.    HK 7 2 1 4 7 - 12 -5 7
10.    Vestri 7 2 0 5 5 - 16 -11 6
11.    KA 7 1 2 4 11 - 15 -4 5
12.    Fylkir 7 0 1 6 7 - 19 -12 1
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner