Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
   sun 20. júní 2021 20:39
Hafþór Bjarki Guðmundsson
Atli Sveinn: Þetta var lífsnauðsynlegt
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við erum léttir. Við þurftum lífsnauðsynlega á þessum sigri að halda bæði útaf stigum og líka útaf frammistöðunni. Við þurftum ýmislegt að sanna fyrir okkur sjálfum eftir afar dapran leik á móti Blikum síðast. Þetta var miklu betra í dag. Þetta var lífsnauðsynlegt," sagði Atli Sveinn Þórarinsson, annar þjálfara Fylkis, eftir 3-1 heimasigur gegn ÍA í kvöld.

Lestu um leikinn: Fylkir 3 -  1 ÍA

Fylkir spila 2 leiki á stuttu millibili í næstu viku en þeir eiga bikarleik gegn 4. deildar liði Úlfanna og síðan stuttu eftir eiga þeir Val á Hlíðarenda. Atli var spurður hvort hann muni stilla upp yngra liði fyrir bikarleikinn.

„Nei við förum af fullum krafti í þann leik. Bikarkeppnin er bikarkeppnin þannig að við stillum bara upp mjög sterku liði á móti Úlfunum."

Félagsskiptaglugginn opnar fyrir lið þann 29. júní og hafa Fylkismenn verið að skoða sig um og eru að leita að liðsstyrk.

„Já, við erum að skoða það af því að við höfum lent í fleiri meiðslum en við kannski bjuggumst við með Djair, Nikulás Val og Arnór Borg meðal annars. Svo missum við líka Birki út í skóla aftur í haust þannig að við erum svona að leita að því að styrkja okkur aðeins."

Viðtalið í heild sinni má finna í sjónvarpinu hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner