Al Hilal undirbýr stórt tilboð í Fernandes - Bayern vill Mitoma - Delap og Doak til Everton?
Halli Hróðmars: Þetta var rautt spjald
Siggi Höskulds: Galið að þessi leikur vinnist með einu marki
Ekki sáttur með byrjunina á tímabilinu - „Köstum þessu frá okkur“
Skoraði sitt fyrsta mark í Bestu - „Ekkert eðlilega gott"
Endurstilltu sig í hálfleik - „Ekki við hæfi barna“
Sölvi dásamar Stíg Diljan: Hann er með allan pakkann
Jón Þór ósáttur við dómarana - „Menn eru full litlir í sér"
Haddi: Ég hef fengið frábær svör
Magnús Már: Hallgrímur Mar drepur þetta
Hallgrímur Mar: Þetta er á réttri leið
Túfa: Aðalmarkmiðið var að halda markinu hreinu
Láki: Okkar slakasti leikur í sumar
Alli Jói: Hann gefur okkur ekki eðlilega mikið
Elfar Árni: Skemmtilegra að vinna á dramatískan hátt
Jóhannes Karl: Er orðinn svo þreyttur á þessari spurningu
Jóhann Kristinn: Eigum 'Hell week' framundan
Guðni Eiríks: Maður vill að FH liðið standi fyrir eitthvað
Óskar Hrafn: Við stjórnum leiknum frá upphafi til enda
Gunnar Heiðar: Ekki margir í þessari deild sem geta gert þetta
Hemmi: Skiptir mestu máli hvað þú gerir inni í vítateigunum
   fös 20. september 2019 22:24
Mist Rúnarsdóttir
Lauren Wade: Kom hingað til að vinna
Kvenaboltinn
Lauren kórónaði frábært sumar með fimm mörkum í lokaleiknum
Lauren kórónaði frábært sumar með fimm mörkum í lokaleiknum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er eiginlega orðlaus. Við vorum frábærar í fyrri hálfleik og fórum 6-0 yfir inn í hálfleikinn. Við héldum líklega að þetta væri komið og héldum boltanum kannski ekki eins vel og við hefðum viljað í seinni hálfleik. En mér fannst við gera vel og ég er stolt af öllum hér,“ sagði Lauren Wade, framherji Þróttar eftir 9-0 sigur á Grindavík í leik þar sem hún skoraði sjálf fimm mörk.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 9 -  0 Grindavík

„Stuðningurinn hefur verið magnaður. Allir krakkarnir eru mættir að styðja okkur og það er frábært að enda mótið svona. Allir leikmenn vilja vinna og það er það sem ég kom hingað til að gera,“ sagði Lauren sem er aðeins farin af stað í viðræðum við Þrótt um áframhaldandi samstarf.

Aðspurð um plön fyrir kvöldið svaraði Lauren:

„Hver veit? Hafa gaman.“

Hægt er að horfa á allt viðtalið við Lauren í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner