Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
banner
   mið 22. maí 2024 11:10
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Stórfurðulegt mark í Kórnum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér að neðan má sjá mörkin sem skoruð voru í leikjunum þremur sem fram fóru í Bestu deildinni í gær en með þeim lauk sjöundu umferð deildarinnar. Mörkin voru birt á Vísi.

Stórfurðulegt mark kom í Kórnum þar sem Arnþór Ari Atlason skoraði mark sem erfitt er að lýsa með orðum. Sjón er sögu ríkari!

HK 1 - 2 Valur
0-1 Jónatan Ingi Jónsson ('53 )
1-1 Arnþór Ari Atlason ('64 )
1-2 Jónatan Ingi Jónsson ('79 )
Lestu um leikinn



Breiðablik 2 - 1 Stjarnan
1-0 Patrik Johannesen ('5 )
2-0 Jason Daði Svanþórsson ('43 )
2-1 Emil Atlason ('45 , víti)
Lestu um leikinn



Fram 1 - 1 ÍA
1-0 Guðmundur Magnússon ('65 )
1-1 Viktor Jónsson ('76 )
Lestu um leikinn


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Athugasemdir
banner