Santos, Baleba, Wharton, Anderson, Gallagher og Stiller á lista Man Utd - Rashford vill ganga alfarið í raðir Barcelona
Óli Valur um tímabilið: Maður lærir mest í mótlæti
Óli stoltur af frammistöðunni: Það er búið að ganga mikið á
Valgeir: Svekkjandi að hann hafi klúðrað á þessum tímapunkti
Karólína: Erfitt að skilja við liðið eftir EM
Glódís um sterka byrjun Bayern - „Á góðu róli en alltaf hægt að gera betur“
Steini býst við agressívum andstæðingum: Mætum til að spila til sigurs
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
   fim 24. september 2020 19:17
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Almarr: Yfirleitt er vinstri fóturinn ekki svona góður
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Svekktur eins og eftir öll jafnteflin í sumar. Sérstaklega hérna á heimavelli vil ég fá öll þrjú stigin. Það er aðeins auðveldara að kyngja jafnteflinu eftir að hafa lent undir," sagði Almarr Ormarsson, fyrirliði og markaskorarari KA, eftir jafntefli gegn HK.

Lestu um leikinn: KA 1 -  1 HK

Jafnteflin eru orðin tíu talsins á leiktíðinni. Hvað þarf KA að gera til að breyta þessu í sigra?

„Skora fleiri mörk, skapa fleiri og betri færi. Það hefur verið akkilesarhæll okkar í sumar. Mér finnst við alltaf vera líklegri og líklegri."

Hvað fannst Almari sitt lið gera vel í leiknum?

„Við héldum boltanum vel og mér fannst við færa boltann nokkuð hratt milli kanta. Við stóðum vaktina vel gegn þeirra skyndisóknum, það er það sem ég er sáttur með."

Almarr jafnaði leikinn með frábæru skoti með vinstri fæti utan teigs. Hann hikaði ekkert þegar boltinn féll til hans?

„Nei nei, smá meðvindur og ég er með allt í lagi vinstri fót. Yfirleitt er hann ekki svona góður en það var ekkert annað í stöðunni en að reyna hitta á markið og það tókst sem betur fer. Eftir markið er maður temmilega sáttur með sjálfan sig."

Nánar er rætt við Almarr í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir