Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
   mið 25. maí 2022 21:14
Brynjar Óli Ágústsson
Guðni Þór: Þetta var mikill baráttu leikur
Kvenaboltinn Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét

„Virkilega gott að ná þessum sigri, þetta var á móti hörku Augnabliks liði,'' segir Guðni Þór Einarsson, þjálfari HK, eftir 1-0 sigur gegn Augnablik í jöfnum Kópavogs slag í Kórnum. 


Lestu um leikinn: HK 1 -  0 Augnablik

„Þetta var mikill baráttu leikur og með smá heppni hefði Augnablik geta brotist í gegn og stolið stigi. Við náðum að sigla þessu heim og það er rosalega sætt.''

„Þær lokuðu vel á okkur í sókninni. Í fyrra hálfleik vorum við að vinna boltann á hættulegum stöðum og hefðum kannski átt að gera betur í að reka loka hnikkin á sókninar. En við náðum að halda hreinu og það er okkur rosa dýrmætt,''

HK liggja í 1. sæti deildarinnar í bili eftir þennan sigur. En loka tölur leik FH-inga hafa ekki verið birtar. 

 „Frábær byrjun á mótinu í virkilega erfiðari deild. Þetta er virkilega jöfn deild eins og úrslitin sýna í síðustu leikjum,''

Emma Sól er tekin útaf eftir meiðsli. Guðni Þór er spurður út í stöðuna á henni.

„Ég bara þekki það ekki alveg. Hún er í skoðun hjá sjúkraþjálfara núna, hún fékk högg á höfuðið. Hún virkaði nokkuð hraust á bekknum, hún er líklega í lagi.''

 Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner