Arsenal líklegt til að fá Eze - Arsenal hefur enn ekki náð samkomulagi um Gyökeres - Napoli vill Nunez
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
   lau 25. maí 2024 16:55
Kári Snorrason
Brynjar Björn: Getum viðurkennt að við vorum örlítið heppnir
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Grindavík fór í heimsókn í Mosfellsbæ fyrr í dag og mættu Aftureldingu í 4. umferð Lengjudeildarinnar. Leikar enduðu 1-1 í skemmtilegum leik. Brynjar Björn, þjálfari Grindavíkur mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Afturelding 1 -  1 Grindavík

„Nokkuð sanngjarnt, við getum viðurkennt að við vorum örlítið heppnir en við gerðum vel, Ingó gerði vel í að verja vítið. Eftir það var leikurinn í jafnvægi. Afturelding fékk klárlega sterkari færin. Þetta spilaðist svolítið eins og við vildum."

Mark Aftureldingar kom beint úr hornspyrnu

„Eftir að hafa varist vel þá er ódýrt að fá mark á sig eftir horn. Ég sé ekki hvað gerist þarna. Hvort Ingó missir af boltanum þegar hann ætlar að kýla hann út."

„Við erum með rúmlega hálft lið á meiðslalista og öðru slíku. Við eigum 7-8 leikmenn inni."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner