Arda Guler á óskalista Liverpool - Fulham hefur áhuga á Chalobah - Hættir Man Utd við Branthwaite? - Velur Real Madrid fram yfir stórlið á Englandi
Pétur um viðbrögðin eftir pistilinn: Það var góður panell á Víkingsvellinum
Tekur undir með Pétri - „Það geta allir tekið til sín“
„Þegar þetta tæki hittir boltann þá er eins og hleypt sé af skoti”
Gunnar Magnús: Hún veit það best sjálf að hún gat gert betur
Óli Kristjáns: Sáttur við seigluna
Alltaf langað að spila fyrir Þór/KA - „Sérstaklega gaman að skora fyrir félagið"
Kristján Guðmunds: Tökum ekki réttar ákvarðanir
J. Glenn: Í dag að spila á leikmönnum úr þriðja flokki
Bryndís Rut: Ekkert óvanar því að ferðast og erum ekkert að kvarta
Ísak segir sögurnar ekki réttar - „Fullsnemmt að pakka saman í töskur og fara heim"
Best í Mjólkurbikarnum: Fyrsta tímabilið í atvinnumennsku
Mætir uppeldisfélaginu í fyrsta sinn - „Líður fáránlega vel á Akureyri"
John Andrews: Okkar leikmenn gerðu félagið stolt
Nik um meiðsli Öglu Maríu: Hún liggur ekki nema það sé eitthvað alvarlegt
Haraldur Freyr: Mögulega á endanum heppnir að hann fari jafntefli
Sigurvin: Þurfti einhver töfrabrögð til að brjóta ísinn
Hemmi Hreiðars: Þetta var til fyrirmyndar
Úlfur: Leikmenn nafngreindir og þeir kallaðir aumingjar og annað
Bragi Karl: Náði því snemma í fyrra og næ því vonandi sem fyrst núna
Magnús Már: Eitthvað sem við eigum ekki að sjá á heimavelli
   lau 25. maí 2024 16:55
Kári Snorrason
Brynjar Björn: Getum viðurkennt að við vorum örlítið heppnir
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Grindavík fór í heimsókn í Mosfellsbæ fyrr í dag og mættu Aftureldingu í 4. umferð Lengjudeildarinnar. Leikar enduðu 1-1 í skemmtilegum leik. Brynjar Björn, þjálfari Grindavíkur mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Afturelding 1 -  1 Grindavík

„Nokkuð sanngjarnt, við getum viðurkennt að við vorum örlítið heppnir en við gerðum vel, Ingó gerði vel í að verja vítið. Eftir það var leikurinn í jafnvægi. Afturelding fékk klárlega sterkari færin. Þetta spilaðist svolítið eins og við vildum."

Mark Aftureldingar kom beint úr hornspyrnu

„Eftir að hafa varist vel þá er ódýrt að fá mark á sig eftir horn. Ég sé ekki hvað gerist þarna. Hvort Ingó missir af boltanum þegar hann ætlar að kýla hann út."

„Við erum með rúmlega hálft lið á meiðslalista og öðru slíku. Við eigum 7-8 leikmenn inni."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner