Oliver Glasner, Dro Fernandez, Jörgen Strand Larsen, Jean Philippe-Mateta, Vinicius Jr, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu.
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   lau 25. maí 2024 21:18
Anton Freyr Jónsson
Helgi Guðjóns: Ég sá þetta sem klárt víti
Helgi Guðjónsson skoraði sigurmark Víkings í dag.
Helgi Guðjónsson skoraði sigurmark Víkings í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mér líður bara ógeðslega vel, við erum hrikalega sáttir með þennan sigur og já eins og þú segir þetta var virkilega sterkur sigur." sagði hetjan Helgi Guðjónsson eftir sigurinn á ÍA í dag.


Lestu um leikinn: ÍA 0 -  1 Víkingur R.

„Já mér finnst það. Flest öll liðin muni lenda í vandræðum hérna á móti öflugu og sterku ÍA liði og mæta hérna í alvöru vind og svona grind það er helvíti öflugt að taka sigur úr því."

Vítaspyrnu dómurinn umdeildi sem Erlendur Eiríksson dæmdi í byrjun fyrri hálfleiks þegar Danjiel Dejan Djuric féll inn á teig Skagamanna. Hvað fannst Helga Guðjónssyni um það? 

„Ég sá þetta sem klárt víti í alvöru þannig, hann var að fara setja boltaann í markið og gæjinn fyrir aftan togar í hann þannig það er bara víti að mínu mati."

Víkingur Reykjavík fer á Kópavogsvöll og mætir liðið Breiðablik en flest allir muna eftir leiknum á milli þessara liða í fyrra og er Helgi Guðjónsson spenntur. 

„Alltaf skemmtilegt að spila við Blikanna  og ég býst bara við hörku leik og einhverjum skemmtilegum atvikum." 


Athugasemdir
banner