29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
   lau 25. maí 2024 21:18
Anton Freyr Jónsson
Helgi Guðjóns: Ég sá þetta sem klárt víti
Helgi Guðjónsson skoraði sigurmark Víkings í dag.
Helgi Guðjónsson skoraði sigurmark Víkings í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mér líður bara ógeðslega vel, við erum hrikalega sáttir með þennan sigur og já eins og þú segir þetta var virkilega sterkur sigur." sagði hetjan Helgi Guðjónsson eftir sigurinn á ÍA í dag.


Lestu um leikinn: ÍA 0 -  1 Víkingur R.

„Já mér finnst það. Flest öll liðin muni lenda í vandræðum hérna á móti öflugu og sterku ÍA liði og mæta hérna í alvöru vind og svona grind það er helvíti öflugt að taka sigur úr því."

Vítaspyrnu dómurinn umdeildi sem Erlendur Eiríksson dæmdi í byrjun fyrri hálfleiks þegar Danjiel Dejan Djuric féll inn á teig Skagamanna. Hvað fannst Helga Guðjónssyni um það? 

„Ég sá þetta sem klárt víti í alvöru þannig, hann var að fara setja boltaann í markið og gæjinn fyrir aftan togar í hann þannig það er bara víti að mínu mati."

Víkingur Reykjavík fer á Kópavogsvöll og mætir liðið Breiðablik en flest allir muna eftir leiknum á milli þessara liða í fyrra og er Helgi Guðjónsson spenntur. 

„Alltaf skemmtilegt að spila við Blikanna  og ég býst bara við hörku leik og einhverjum skemmtilegum atvikum." 


Athugasemdir
banner
banner