Van Dijk íhugaði Real - Anderson til í að fara til United - Sancho má fara frítt - Real ætlar að selja Vinicius
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
   lau 26. september 2020 18:41
Ingimar Bjarni Sverrisson
Andri Hjörvar: Hlaupa, hlaupa, hlaupa og berjast, berjast og berjast
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
„Stoltur og ánægður. Við vorum að hlaupa, hlaupa, hlaupa út um allan völl. Berjast, berjast og berjast. Eins einfaldur fótbolti og hægt er. Sparka honum fram á vallarhelming andstæðingsins og reyna valda einhverjum vandræðum þar,“ sagði Andri Hjörvar Albertsson, þjálfari Þór/KA eftir 2-1 sigur liðsins á FH fyrr í dag.

Lestu um leikinn: FH 1 -  2 Þór/KA

„Nei nei, kannski var þetta bara sanngjarnt í hálfleik. Við vorum ekkert að fókusa hvað væri sanngjarnt í hálfleik. Bara fókusa á að halda áfram og kýla þetta áfram,“ sagði hann um hvort lið hans hefði verðskuldað að vera yfir í hálfleik.

Spurður um hversu mikilvægt hefði verið að klára þennan leik, vitandi að tveir leikir í viðbót gegn liðunum í kringum Þór/KA væru á dagskrá sagði hann: „Að sjálfsögðu er gott að taka stig af liðunum í kringum okkur. En það er galið að segja það en það er bullandi séns fyrir KR, FH og fleiri að hýfa sig upp töfluna. Þetta er það galið mót orðið að það skilur stutt á milli. “
Athugasemdir