Baleba líklegur til Man Utd í sumar - Murillo og Hackney orðaðir við Man Utd - Aston Villa vill Abraham
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   þri 27. maí 2014 20:42
Jóhann Óli Eiðsson
Bjarni Jó: Engar áhyggjur af Evrópukeppni og bikar lengur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var ágætlega útfærður leikur hjá okkur og mikill dugnaður í liðinu og ég var nokkuð ánægður með spilamennsku minna manna þrátt fyrir úrslitin,“ sagði Bjarni Jóhannsson eftir að KA datt úr Borgunarbikarnum gegn Fram fyrr í dag.

Leikurinn í dag var ekki mikið fyrir augað. Færin voru fá og að lokum var það mark eftir hornspyrnu sem skildi liðin að. Norðanmenn lágu mikið til baka og reyndu að beita skyndisóknum en það bar ekki árangur í dag.

„Við fengum nánast ekkert færi á okkur úr opnum leik en gáfum slatta af hornspyrnum og tókst að verjast þeim ágætlega að undanskildu einu skipti. Það fór svo að það var það sem skildi að í dag. Ég var ánægður með hvernig liðið virtist eiga nóg eftir á tankinum og tók við sér eftir markið.“

„Tímabilið hefur ekki alveg dottið okkar megin en þetta er klárlega heilsteyptasti leikurinn okkar til þessa. Við fengum til okkar leikmenn bæði rétt fyrir mót og eftir að mótið var hafið þannig það tekur smá tíma að smyrja okkur saman.“


Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner