Ramos orðaður við Man Utd - West Ham fylgist með Brassa - Sunderland vill Guendouzi
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
   þri 28. mars 2023 19:56
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Árni byrjar í markinu hjá Stjörnunni - „Virkilega góður fótboltamaður"
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Fótbolti.net ræddi við Ágúst Gylfason þjálfara Stjörnunnar á kynningarfundi Bestu deildarinnar í dag. Þar fór hann meðal annars yfir ástand hópsins.


Haraldur Björnsson hefur verið aðalmarkvörður liðsins undanfarin ár en Ágúst sagði að hann væri ekki alveg klár í slaginn en hann er að jafna sig af meiðslum.

Ásamt honum eru Emil Atlason, Andri Adolphsson, Þórarinn Ingi og Heiðar Ægisson einnig ný komnir af stað eftir meiðsli.

Stjarnan nældi í Árna Snæ Ólafsson frá ÍA í vetur og hefur hann verið að leika með liðinu á undirbúningstímabilinu. Ágúst gerir ráð fyrir því að hann standi í markinu í upphafi móts.

„Það lítur út fyrir það að Árni verði klár. Hann er búinn að vera spila með okkur í vetur. Við fengum hann inn til okkar, svo erum við með Viktor (Reynir Oddgeirsson). Hann stóð sig frábærlega vel í fyrra þegar hann tók við af Halla í einum leik. Ég er ánægður að fá Árna, virkilega góður fótboltamaður og milli stanganna," sagði Ágúst.


Athugasemdir
banner
banner