Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   þri 28. mars 2023 19:56
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Árni byrjar í markinu hjá Stjörnunni - „Virkilega góður fótboltamaður"
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Fótbolti.net ræddi við Ágúst Gylfason þjálfara Stjörnunnar á kynningarfundi Bestu deildarinnar í dag. Þar fór hann meðal annars yfir ástand hópsins.


Haraldur Björnsson hefur verið aðalmarkvörður liðsins undanfarin ár en Ágúst sagði að hann væri ekki alveg klár í slaginn en hann er að jafna sig af meiðslum.

Ásamt honum eru Emil Atlason, Andri Adolphsson, Þórarinn Ingi og Heiðar Ægisson einnig ný komnir af stað eftir meiðsli.

Stjarnan nældi í Árna Snæ Ólafsson frá ÍA í vetur og hefur hann verið að leika með liðinu á undirbúningstímabilinu. Ágúst gerir ráð fyrir því að hann standi í markinu í upphafi móts.

„Það lítur út fyrir það að Árni verði klár. Hann er búinn að vera spila með okkur í vetur. Við fengum hann inn til okkar, svo erum við með Viktor (Reynir Oddgeirsson). Hann stóð sig frábærlega vel í fyrra þegar hann tók við af Halla í einum leik. Ég er ánægður að fá Árna, virkilega góður fótboltamaður og milli stanganna," sagði Ágúst.


Athugasemdir
banner
banner
banner