Alonso mikill aðdáandi Zubimendi - Funda í þriðja sinn um Fernandes - Ten Hag að taka við Leverkusen?
Systurnar skoruðu báðar: Hún lætur mann stundum heyra það
Óskar Hrafn: Þegar tveir strengir slitna tekur tíma að ná aftur takti við hljómsveitina
Rúnar vildi fá víti: Dómarinn á að sjá þetta betur en ég
Jökull: Enginn fór og henti kuðung í sturtubotninn
Þorri Mar þakklátur Stjörnunni - „Sýnir að það sé ekkert okkar á milli"
Láki: Það var reiðarslag fyrir okkur
Valor fékk að velja undir lok gluggans: Gott að sjá vini mína aftur
Jón Þór: Töpum á öllum sviðum leiksins og ég á enga útskýringu á því
Sá yngsti í sögunni: Fór beint heim, hringdi í alla og lét þau vita
Birkir mjög sáttur á Hlíðarenda: Eignuðumst barn og konan vildi koma suður
Túfa: Sást í augunum á mönnum að menn vildu svara fyrir sig
Lúkas Logi: Þetta er ekkert flókið
Gunnar Már: Jöfnunarmarkið var 100% brot
Halli Hróðmars: Þetta var flókinn dagur
Gunnar Heiðar: Erum á góðri leið með þetta lið
Alli Jói: Ógeðslega lengi út úr rútunni
Aron Snær: Pirrandi að við erum búnir að fá okkur tvö skítamörk
Davíð Smári hrósaði Fatai í hástert - „Gjörsamlega stórkostlegur"
Kallar eftir virðingu frá dómurum - „Vonandi kemur VAR í íslenska boltann sem fyrst"
Bjarni Jó: Blessaður vertu ég er búinn að vera í þessu í tæp 40 ár
   þri 28. mars 2023 19:56
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Árni byrjar í markinu hjá Stjörnunni - „Virkilega góður fótboltamaður"
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Fótbolti.net ræddi við Ágúst Gylfason þjálfara Stjörnunnar á kynningarfundi Bestu deildarinnar í dag. Þar fór hann meðal annars yfir ástand hópsins.


Haraldur Björnsson hefur verið aðalmarkvörður liðsins undanfarin ár en Ágúst sagði að hann væri ekki alveg klár í slaginn en hann er að jafna sig af meiðslum.

Ásamt honum eru Emil Atlason, Andri Adolphsson, Þórarinn Ingi og Heiðar Ægisson einnig ný komnir af stað eftir meiðsli.

Stjarnan nældi í Árna Snæ Ólafsson frá ÍA í vetur og hefur hann verið að leika með liðinu á undirbúningstímabilinu. Ágúst gerir ráð fyrir því að hann standi í markinu í upphafi móts.

„Það lítur út fyrir það að Árni verði klár. Hann er búinn að vera spila með okkur í vetur. Við fengum hann inn til okkar, svo erum við með Viktor (Reynir Oddgeirsson). Hann stóð sig frábærlega vel í fyrra þegar hann tók við af Halla í einum leik. Ég er ánægður að fá Árna, virkilega góður fótboltamaður og milli stanganna," sagði Ágúst.


Athugasemdir
banner
banner