Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
   þri 28. mars 2023 19:56
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Árni byrjar í markinu hjá Stjörnunni - „Virkilega góður fótboltamaður"
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Fótbolti.net ræddi við Ágúst Gylfason þjálfara Stjörnunnar á kynningarfundi Bestu deildarinnar í dag. Þar fór hann meðal annars yfir ástand hópsins.


Haraldur Björnsson hefur verið aðalmarkvörður liðsins undanfarin ár en Ágúst sagði að hann væri ekki alveg klár í slaginn en hann er að jafna sig af meiðslum.

Ásamt honum eru Emil Atlason, Andri Adolphsson, Þórarinn Ingi og Heiðar Ægisson einnig ný komnir af stað eftir meiðsli.

Stjarnan nældi í Árna Snæ Ólafsson frá ÍA í vetur og hefur hann verið að leika með liðinu á undirbúningstímabilinu. Ágúst gerir ráð fyrir því að hann standi í markinu í upphafi móts.

„Það lítur út fyrir það að Árni verði klár. Hann er búinn að vera spila með okkur í vetur. Við fengum hann inn til okkar, svo erum við með Viktor (Reynir Oddgeirsson). Hann stóð sig frábærlega vel í fyrra þegar hann tók við af Halla í einum leik. Ég er ánægður að fá Árna, virkilega góður fótboltamaður og milli stanganna," sagði Ágúst.


Athugasemdir
banner
banner