Dyche að taka við Forest - Chelsea vill Aghehowa - Njósnarar Barcelona sáu Greenwood fara á kostum
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
Segir markmann ÍBV hafa eiginlega kýlt sig og Láka saka sig um dýfur
„Bara eins og maður hafi verið stunginn"
Lárus Orri: Hélt ég myndi ekki standa skælbrosandi á KA vellinum eftir að hafa tapað 5-1
Eiður Aron að flytja suður - „Væri frábært að skilja við liðið í efstu deild og í Evrópukeppni"
Láki fékk rautt - „Finnst allt í lagi að manni sé sýnd virðing“
Jón Þór: Þá skiptir það ekki fokking máli
Óskar lætur stöðutöfluna ekki skilgreina líf sitt - „Sef vel á nóttunni og vakna glaður“
Óskar Borgþórs hótaði að rífa sig úr að ofan - „Það var bara til að æsa aðeins"
Evrópusætið ekki lengur í höndum Breiðabliks - „Ömurleg tilfinning"
   þri 28. mars 2023 22:02
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Chopart og Theodór Elmar fyrirliðar KR - „Ofboðslega flottur leiðtogi"
Theodór Elmar Bjarnason
Theodór Elmar Bjarnason
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Þjálfarar og fyrirliðar liða í Bestu deildinni voru mættir á kynningarfund fyrir mótið í dag sem hefst eftir tæpar tvær vikur, á annan í páskum.


Rúnar Kristinsson og Kennie Chopart voru mættir fyrir hönd KR en fótbolti.net ræddi við Rúnar sem sagði frá því að tveir leikmenn muni skipta með sér fyrirliðastöðunni.

„Við leitum í reynsluna, Kennie er búinn að vera lengst hjá okkur og Emmi (Theodór Elmar Bjarnason) með alla sína reynslu og sinn aldur og ofboðslega flottur leiðtogi liðsins og félagsins og mikill fagmaður í öllu því sem hann gerir," sagði Rúnar.

Chopart hefur verið lykilmaður hjá KR síðan hann gekk til liðs við félagið árið 2016. Theoór Elmar er uppalinn KR-ingur en hann snéri aftur í herbúðir félagsins árið 2021 eftir 17 ár í atvinnumennsku.

Pálmi Rafn Pálmason var fyrirliði liðsins síðasta sumar en hann lagði skóna á hilluna eftir það tímabil.


Athugasemdir
banner
banner