Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
   þri 28. mars 2023 22:02
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Chopart og Theodór Elmar fyrirliðar KR - „Ofboðslega flottur leiðtogi"
Theodór Elmar Bjarnason
Theodór Elmar Bjarnason
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Þjálfarar og fyrirliðar liða í Bestu deildinni voru mættir á kynningarfund fyrir mótið í dag sem hefst eftir tæpar tvær vikur, á annan í páskum.


Rúnar Kristinsson og Kennie Chopart voru mættir fyrir hönd KR en fótbolti.net ræddi við Rúnar sem sagði frá því að tveir leikmenn muni skipta með sér fyrirliðastöðunni.

„Við leitum í reynsluna, Kennie er búinn að vera lengst hjá okkur og Emmi (Theodór Elmar Bjarnason) með alla sína reynslu og sinn aldur og ofboðslega flottur leiðtogi liðsins og félagsins og mikill fagmaður í öllu því sem hann gerir," sagði Rúnar.

Chopart hefur verið lykilmaður hjá KR síðan hann gekk til liðs við félagið árið 2016. Theoór Elmar er uppalinn KR-ingur en hann snéri aftur í herbúðir félagsins árið 2021 eftir 17 ár í atvinnumennsku.

Pálmi Rafn Pálmason var fyrirliði liðsins síðasta sumar en hann lagði skóna á hilluna eftir það tímabil.


Athugasemdir