Arsenal sýnir Nkunku áhuga - Chelsea vill Gittens - Everton vill endurheimta Richarlison
   þri 29. apríl 2025 21:36
Brynjar Ingi Erluson
Einar Örn í Fjölni (Staðfest)
Einar Örn spilar með Fjölni í sumar
Einar Örn spilar með Fjölni í sumar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fjölnismenn hafa sótt miðvörðinn öfluga Einar Örn Harðarson frá Þrótti V.

Einar Örn er 24 ára gamall uppalinn FH-ingar en hann er semja við Fjölni í annað sinn á ferlinum.

Hann spilaði með Fjölni sumarið 2019 og lék þá tvo leiki í Inkasso-deildinni.

Sumarið 2022 skoraði hann 2 mörk í 11 leikjum með ÍH í 3. deildinni en hefur leikið með Þrótti V. síðustu tvö tímabil.

Einar er kominn aftur í Fjölni og má spila með liðinu þegar það mætir Keflavík í 1. umferð Lengjudeildarinnar á föstudag.
Athugasemdir
banner