Valið hjá Man Utd er milli Solskjær og Carrick - Newcastle fær samkeppni frá Spurs um Strand Larsen - Lewandowski vill ekki fara
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   fös 30. apríl 2021 22:54
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Tómas Örn: Ég gaf þeim þriðja markið, Þórshjartað tók yfir
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
„Við erum eiginlega bæði svekktir og ágætlega sáttir. Við erum að gefa mjög mjög góðu liði góðan leik þó að við höfðum tapað 3-0."

Sagði Tómas Örn Arnarson leikmaður Magna eftir tap liðsins gegn Þór í Mjólkurbikarnum í kvöld.

Lestu um leikinn: Þór 3 -  0 Magni

Tómas er uppalinn Þórsari. Hvernig fannst honum að mæta þeim hér í kvöld?

„Það er bara fínt ég gaf þeim þriðja markið það var Þórshjartað sem tók yfir" Sagði hann léttur.

„Ég reyndi að blokka allar tilfinningar og einbeita mér að mínu liði"

Hvernig er tilfinningin fyrir komandi tímabil?

„Hún er fín, útlendingarnir okkar eru að týnast inn núna og við erum að fá nýja leikmenn. Það voru smá meiðslavandamál í dag en það koma bara nýjir menn í staðinn."




Athugasemdir
banner
banner