Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
   fim 30. júní 2022 22:28
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Alexander Már: Alltaf gott að byrja á marki
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

Alexander Már Þorláksson skoraði eitt og lagði upp annað í 5-0 sigri Þórs á Þrótti Vogum í kvöld. Fótbolti.net spjallaði við hann eftir leikinn.


Lestu um leikinn: Þór 5 -  0 Þróttur V.

„Þetta er frábært, við þurftum að fara vinna leiki og það er gott að gera það hérna. Mér fannst við mjög góðir, pressuðum þá hátt, gáfum þeim engan tíma - sérstaklega í fyrri hálfleik og gáfum ekkert eftir í síðari hálfleik."

Alexander gekk til liðs við Þór á dögunum og er enn að koma sér fyrir. Þorlákur Árnason þjálfari Þórs er faðir Alexanders.

„Þetta er búið að vera fínt það sem af er. Ég flutti bara fyrir tveimur dögum og maður er enn að koma sér fyrir. Ég náði æfingu í gær, ég fæ aðeins meiri tíma fyrir næsta leik til að kynnast strákunum og svæðinu, maður ratar ekkert hérna,"

„Alltaf gott að byrja á marki og við spiluðum vel þannig þetta var frábært," sagði Alexander að lokum.


Byrjunarlið Þór :
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
7. Orri Sigurjónsson
7. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
8. Nikola Kristinn Stojanovic
10. Aron Ingi Magnússon
10. Ion Perelló
11. Harley Willard
15. Kristófer Kristjánsson
18. Elvar Baldvinsson
23. Alexander Már Þorláksson
30. Bjarki Þór Viðarsson

Byrjunarlið Þróttur V. :
1. Þórhallur Ísak Guðmundsson (m)
2. Arnór Gauti Úlfarsson
4. James William Dale
11. Shkelzen Veseli
16. Unnar Ari Hansson (f)
19. Rubén Lozano Ibancos
19. Jón Kristinn Ingason
22. Haukur Leifur Eiríksson
26. Michael Kedman
27. Dagur Guðjónsson
44. Andy Pew
Athugasemdir