Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
Karlotta: Ég er bara stolt af liðinu og þetta var góður sigur
John Andrews: Stundum þegar þú ert að spila hræddur þrýstir þér það upp á næsta stig
Óli Kristjáns: Bara feikilega ánægður
Álfa: Við viljum bara komast í úrslit
Eva Stefánsdóttir: Gríðarlega flott FH lið
Natasha: Sögðu bara að við ættum að rífa okkur í gang
Óskar með hausverk fyrir næsta leik: Sagði bara 'af hverju?'
Bryndís Rut: Extra sætt að hefna fyrir tapið í deildinni
Ída Marín: Uppáhalds skotið mitt er að vippa, geri það mikið í Bandaríkjunum
Jóhannes Karl: Þessar breytingar voru allar ósköp eðlilegar
Ali líður vel í Víkinni: Vona að ég get gefið til baka
Heimir fann lausn: Ekki gefa boltann á slæmum stöðum
Sölvi um mörkin: Þetta var góð pressa
Fékk svarið sem hann vildi fá - „Menn setjist á bekkinn og hugsi sinn gang"
Upplifði ógnvekjandi tíma í vetur - „Mjög þakklátur miðað við hvar maður var"
Æsingur eftir leik - „Illa að okkur vegið að saka okkur um að tefja"
Grímsi ósáttur að hafa verið bekkjaður - „Fáránlegt"
Ívar Ingimars: Frábært að fá þessa reynslu og máta sig við topplið í Bestu
Systurnar skoruðu báðar: Hún lætur mann stundum heyra það
Óskar Hrafn: Þegar tveir strengir slitna tekur tíma að ná aftur takti við hljómsveitina
   fim 30. júní 2022 22:28
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Alexander Már: Alltaf gott að byrja á marki
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

Alexander Már Þorláksson skoraði eitt og lagði upp annað í 5-0 sigri Þórs á Þrótti Vogum í kvöld. Fótbolti.net spjallaði við hann eftir leikinn.


Lestu um leikinn: Þór 5 -  0 Þróttur V.

„Þetta er frábært, við þurftum að fara vinna leiki og það er gott að gera það hérna. Mér fannst við mjög góðir, pressuðum þá hátt, gáfum þeim engan tíma - sérstaklega í fyrri hálfleik og gáfum ekkert eftir í síðari hálfleik."

Alexander gekk til liðs við Þór á dögunum og er enn að koma sér fyrir. Þorlákur Árnason þjálfari Þórs er faðir Alexanders.

„Þetta er búið að vera fínt það sem af er. Ég flutti bara fyrir tveimur dögum og maður er enn að koma sér fyrir. Ég náði æfingu í gær, ég fæ aðeins meiri tíma fyrir næsta leik til að kynnast strákunum og svæðinu, maður ratar ekkert hérna,"

„Alltaf gott að byrja á marki og við spiluðum vel þannig þetta var frábært," sagði Alexander að lokum.


Byrjunarlið Þór :
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
7. Orri Sigurjónsson
7. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
8. Nikola Kristinn Stojanovic
9. Alexander Már Þorláksson
10. Aron Ingi Magnússon
10. Ion Perelló
11. Harley Willard
15. Kristófer Kristjánsson
18. Elvar Baldvinsson
30. Bjarki Þór Viðarsson

Byrjunarlið Þróttur V. :
1. Þórhallur Ísak Guðmundsson (m)
2. Arnór Gauti Úlfarsson
4. James William Dale
11. Shkelzen Veseli
16. Unnar Ari Hansson (f)
19. Rubén Lozano Ibancos
19. Jón Kristinn Ingason
22. Haukur Leifur Eiríksson
26. Michael Kedman
27. Dagur Guðjónsson
44. Andy Pew
Athugasemdir
banner
banner