Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Hemmi Hreiðars: Rosalegur karakterssigur
Aðalsteinn Jóhann: Ég hef ekki hugmynd um það
Gylfi Þór: Vonandi verður þetta jákvætt í lok tímabilsins
Lárus Orri: Frekar fúllt að labba héðan í burtu með ekkert stig
Eyjamenn stöðvuðu blæðinguna - „Maður er búinn að bíða eftir því"
Sölvi Geir: Ætla að vona að þetta sé að einhverju leyti vellinum að kenna
Haraldur Einar: Vaknaði ferskur og írskir dagar
Davíð Smári ósáttur með stóra ákvörðun - „Ofboðslega sorglegt"
Rúnar Kristins: Ég skaut fastar en hann bæði með hægri og vinstri
Valsmenn fengu góðan stuðning á Ísafirði - „Það skiptir máli"
Freysi Sig: Hinn Hornfirski Messi
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Árni Freyr: Vorum litlir í okkur og náðum ekki að höndla svona barning
Bergvin stóð við stóru orðin - „Gaman að hafa smá banter í þessari deild"
Gunnar Már: Það var eins og við vorum manni færri
Gústi Gylfa: Rautt spjald snýst ekkert um agavandamál
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
   fim 30. júní 2022 22:28
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Alexander Már: Alltaf gott að byrja á marki
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

Alexander Már Þorláksson skoraði eitt og lagði upp annað í 5-0 sigri Þórs á Þrótti Vogum í kvöld. Fótbolti.net spjallaði við hann eftir leikinn.


Lestu um leikinn: Þór 5 -  0 Þróttur V.

„Þetta er frábært, við þurftum að fara vinna leiki og það er gott að gera það hérna. Mér fannst við mjög góðir, pressuðum þá hátt, gáfum þeim engan tíma - sérstaklega í fyrri hálfleik og gáfum ekkert eftir í síðari hálfleik."

Alexander gekk til liðs við Þór á dögunum og er enn að koma sér fyrir. Þorlákur Árnason þjálfari Þórs er faðir Alexanders.

„Þetta er búið að vera fínt það sem af er. Ég flutti bara fyrir tveimur dögum og maður er enn að koma sér fyrir. Ég náði æfingu í gær, ég fæ aðeins meiri tíma fyrir næsta leik til að kynnast strákunum og svæðinu, maður ratar ekkert hérna,"

„Alltaf gott að byrja á marki og við spiluðum vel þannig þetta var frábært," sagði Alexander að lokum.


Byrjunarlið Þór :
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
7. Orri Sigurjónsson
7. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
8. Nikola Kristinn Stojanovic
10. Aron Ingi Magnússon
10. Ion Perelló
11. Harley Willard
15. Kristófer Kristjánsson
18. Elvar Baldvinsson
23. Alexander Már Þorláksson
30. Bjarki Þór Viðarsson

Byrjunarlið Þróttur V. :
1. Þórhallur Ísak Guðmundsson (m)
2. Arnór Gauti Úlfarsson
4. James William Dale
11. Shkelzen Veseli
16. Unnar Ari Hansson (f)
19. Rubén Lozano Ibancos
19. Jón Kristinn Ingason
22. Haukur Leifur Eiríksson
26. Michael Kedman
27. Dagur Guðjónsson
44. Andy Pew
Athugasemdir