Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
   sun 08. ágúst 2010 22:02
Hörður Snævar Jónsson
Gunnleifur: Var mikilvægt að tapa ekki
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Gunnleifur Gunnleifsson leikmaður FH var þokkalega sáttur eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Breiðablik í kvöld.

Blikar komust í 1-0 í fyrri hálfleik en Torger Motland jafnaði þegar þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma.

,,Síðustu mínúturnar fengum við nokkra góða sénsa til að klára leikinn og taka þrjú stig. Fram að því höfðum við ekki verið að skapa mikið þó við hefðum verið með boltann allan seinni hálfleikinn. Náðum ekki að opna þá fyrr en þá," sagði Gunnleifur í samtali við Fótbolta.net.

,,Við tökum stigið úr því sem komið var, missa þá ekki of langt fram úr sér. Það var mikilvægt að tapa ekki, við höldum bara áfram."

Nánar er rætt við Gunnleif í sjónvarpinu hér að ofan.
banner
banner