Van Dijk vill framlengja - PSG og Juve vilja Salah - Man Utd vill Rabiot
Róbert Orri: Geggjað að hitta strákana og tala íslensku
Andri Fannar: Erum frá Íslandi og eigum að vera klárir í baráttu
Ólafur Ingi býst við öðruvísi leik: Þeir eru stórir og sterkir
Óli Hrannar: Hef ekki hugmynd um það
Venni Ólafs: Fótboltinn er skrýtin skepna
Stefán Árni: Vona að mér verði bannað að fara af vellinum
Omar Sowe: Er ekki viss hvar ég enda
Árni Freyr: ég reikna með þeim öllum í Mosó til að hjálpa okkur yfir línuna
Dagur Ingi: Í mínum bókum var þetta víti
Igor Bjarni: þetta var alltaf á hnífsblaði hjá okkur
Úlfur: Langþráður sigur og við erum hæstánægðir með þetta
Dragan: Skil ekki hvernig við vinnum ekki
Siggi Höskulds: Spenntur að fá að byrja aftur
Maggi: Þetta er bara aldrei vítaspyrna
Ásta Eir: Mér fannst þetta alveg galið og alveg verðskuldað rautt spjald
Nik Chamberlain: Besta liðið sem ég hef spilað á móti sem þjálfari
Axel Ingi: Hef séð þetta betra hjá okkur
Gunnar Heiðar: Það eina sem vantaði var bara þetta mark
Haraldur Freyr: Mögulega tryggðum okkur allavega í umspil með þessu stigi
Jóhann Berg: Það voru síðustu orð mín
   sun 08. ágúst 2010 22:02
Hörður Snævar Jónsson
Gunnleifur: Var mikilvægt að tapa ekki
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Gunnleifur Gunnleifsson leikmaður FH var þokkalega sáttur eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Breiðablik í kvöld.

Blikar komust í 1-0 í fyrri hálfleik en Torger Motland jafnaði þegar þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma.

,,Síðustu mínúturnar fengum við nokkra góða sénsa til að klára leikinn og taka þrjú stig. Fram að því höfðum við ekki verið að skapa mikið þó við hefðum verið með boltann allan seinni hálfleikinn. Náðum ekki að opna þá fyrr en þá," sagði Gunnleifur í samtali við Fótbolta.net.

,,Við tökum stigið úr því sem komið var, missa þá ekki of langt fram úr sér. Það var mikilvægt að tapa ekki, við höldum bara áfram."

Nánar er rætt við Gunnleif í sjónvarpinu hér að ofan.
banner
banner