Það er komið að þriðju áskorun sumarsins í Pepsi-deild karla. Að þessu sinni var það Fjalar Þorgeirsson sem skoraði á Atla Svein Þórarinsson að leika Peppa Pepsi-kall. Atli brá sér í búninginn í viðureign Breiðabliks og Keflavíkur á mánudaginn.
Sjá einnig:
Áskorun: Fjalar les veðurfréttir
Áskorun: Uppistand Tómasar Leifssonar
Áskorun: Hannes í kjól í gay Pride göngunni
Áskorun: Guðjón Baldvins í plokkun og litun
Áskorun: Halldór Orri fór í tvöfaldan spray tan
Áskorun: Haffi Haff klæðir Agnar Braga upp
Áskorun: Ásgeir Börur í nútímadansi
Áskorun: Tryggvi syngur Thank You með Dikta
Áskorun: Gunnleifur í bekkpressukeppni við Gillz