Xavi Simons, Baleba, Höjlund, Akliouche, Kevin, Dibling, Garnacho og fleiri góðir í slúðri dagsins
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
Gunnar Heiðar: Við erum bara að fókusa á það sem við erum að gera
„Finnst í þessum undanförnum leikjum það vera auðveldara fyrir andstæðinginn að skora heldur en okkur"
Kalli um mark Úlfu Dísar: Eitthvað sturlað og ekki í fyrsta sinn sem ég sé þetta
Bjarni Jó: Meiri stíll yfir okkur
Hemmi Hreiðars: Rándýr dómaramistök
Jón Daði: Dreymdi um þessa byrjun
Gústi Gylfa: Sást í augum leikmanna að menn vildu vinna
Óli Íshólm: Get ekki verið að tittlingast með þeim en get þetta
Arnar Grétars: Eins og að lifa Groundhog day aftur og aftur
Höskuldur: Adrenalínið drekkir þeirri þreytu
   fös 27. maí 2011 15:30
Magnús Már Einarsson
Áskorun: Uppistand Tómasar Leifssonar
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
Fyrsta áskorun sumarsins fór fram í dag þegar Tómas Leifsson kantmaður Fram var með uppistand þegar dregið var í 16-liða úrslit Valitor-bikarsins.

Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, átti síðustu áskorunina í fyrra og hann skoraði á Tómas að vera með uppistand í dag.

Uppistandið hjá Tómasi féll vel í kramið hjá þeim fulltrúm félaganna sem voru mættir á Valitor-bikar dráttinn.

Tómas byrjaði nokkuð rólega áður en hann lék á als oddi eins og sjá má í myndbandinu hér að ofan.

Hér að ofan má sjá uppistandið en Tómas skorar næst á Fjalar Þorgeirsson markvörð Fylkis eins og sjá má í lok myndbandsins.

Sjá einnig:
Áskorun: Hannes í kjól í gay Pride göngunni
Áskorun: Guðjón Baldvins í plokkun og litun
Áskorun: Halldór Orri fór í tvöfaldan spray tan
Áskorun: Haffi Haff klæðir Agnar Braga upp
Áskorun: Ásgeir Börur í nútímadansi
Áskorun: Tryggvi syngur Thank You með Dikta
Áskorun: Gunnleifur í bekkpressukeppni við Gillz
banner