Fyrsta áskorun sumarsins fór fram í dag þegar Tómas Leifsson kantmaður Fram var með uppistand þegar dregið var í 16-liða úrslit Valitor-bikarsins.
Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, átti síðustu áskorunina í fyrra og hann skoraði á Tómas að vera með uppistand í dag.
Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, átti síðustu áskorunina í fyrra og hann skoraði á Tómas að vera með uppistand í dag.
Uppistandið hjá Tómasi féll vel í kramið hjá þeim fulltrúm félaganna sem voru mættir á Valitor-bikar dráttinn.
Tómas byrjaði nokkuð rólega áður en hann lék á als oddi eins og sjá má í myndbandinu hér að ofan.
Hér að ofan má sjá uppistandið en Tómas skorar næst á Fjalar Þorgeirsson markvörð Fylkis eins og sjá má í lok myndbandsins.
Sjá einnig:
Áskorun: Hannes í kjól í gay Pride göngunni
Áskorun: Guðjón Baldvins í plokkun og litun
Áskorun: Halldór Orri fór í tvöfaldan spray tan
Áskorun: Haffi Haff klæðir Agnar Braga upp
Áskorun: Ásgeir Börur í nútímadansi
Áskorun: Tryggvi syngur Thank You með Dikta
Áskorun: Gunnleifur í bekkpressukeppni við Gillz