„Ég hef fengið þann heiður að skora í sigurleikjum í þremur bikarúrslitaleikjum," segir Baldur Sigurðsson, sem skoraði sigurmark KR í dag.
Baldur hefur nú fengið gælunefnið Bikar Baldur eftir að hafa verið kallaður Smalinn í mörg ár.
Baldur hefur nú fengið gælunefnið Bikar Baldur eftir að hafa verið kallaður Smalinn í mörg ár.
„Við tökum Smalann, það er meira í ræturnar,"
Baldur segir að Stjarnan hafi verið betra liðið í fyrri hálfleiknum en viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir






















