Fótbolti.net telur niður til jóla með því að fá þekkta einstaklinga til að rifja upp sína bestu fótboltaminningu.
Dómarinn Gunnar Jarl Jónsson kemur með sína fótboltaminningu í dag. Gunnar átti erfitt með að velja eina minningu og fer um víðan völl.
Hann rifjar meðal annars upp viðtal sem var tekið við Willum Þór Þórsson þáverandi þjálfara Keflvíkinga eftir leik gegn KR í maí 2011.
Willum var ósáttur við frammistöðu Gunnars í leiknum og lét hann heyra það í viðtali eftir leikinn.
Smelltu hér til að sjá viðtalið
Sjá einnig:
9 dagar til jóla - Eiríkur Stefán Ásgeirsson
10 dagar til jóla - Rúnar Már Sigurjónsson
11 dagar til jóla - Ejub Purisevic
12 dagar til jóla - Máni Pétursson
13 dagar til jóla - Gunnar á völlum
14 dagar til jóla - Veigar Páll Gunnarsson
15 dagar til jóla - Nigel Quashie
16 dagar til jóla - Logi Ólafsson
17 dagar til jóla - Margrét Lára Viðarsdóttir
18 dagar til jóla - Sigurbjörn Hreiðarsson
19 dagar til jóla - Tómas Meyer
20 dagar til jóla - Víðir Sigurðsson
21 dagur til jóla - Magnús Gylfason
22 dagar til jóla - Haraldur Björnsson
23 dagar til jóla - Jón Jónsson
Athugasemdir