Fótbolti.net telur niður til jóla með því að fá þekkta einstaklinga til að rifja upp sína bestu fótboltaminningu.
Haukur Harðarson, íþróttafréttamaður á RÚV, kemur með sínar bestu fótboltaminningar í dag.
Hann talar meðal annars um sigur Chelsea á FC Bayern í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vor.
Myndband af þeim leik má sjá hér að neðan.
Sjá einnig:
8 dagar til jóla - Gunnar Jarl Jónsson
9 dagar til jóla - Eiríkur Stefán Ásgeirsson
10 dagar til jóla - Rúnar Már Sigurjónsson
11 dagar til jóla - Ejub Purisevic
12 dagar til jóla - Máni Pétursson
13 dagar til jóla - Gunnar á völlum
14 dagar til jóla - Veigar Páll Gunnarsson
15 dagar til jóla - Nigel Quashie
16 dagar til jóla - Logi Ólafsson
17 dagar til jóla - Margrét Lára Viðarsdóttir
18 dagar til jóla - Sigurbjörn Hreiðarsson
19 dagar til jóla - Tómas Meyer
20 dagar til jóla - Víðir Sigurðsson
21 dagur til jóla - Magnús Gylfason
22 dagar til jóla - Haraldur Björnsson
23 dagar til jóla - Jón Jónsson
Athugasemdir