,,Fyrri hálfleikur var skelfilegur, við töluðum saman í hálfleik og komum út og börðumst og byrjuðum að spila fótbolta og það breytti leiknum," sagði Dean Martin þjálfari KA eftir 3-2 tap gegn Fjölni í dag.
,,Markmiðið er að ná í eins mörg stig og við getum," sagði Martin um markmiðið út tímabilið.
Nánar er rætt við Dean Martin í sjónvarpinu að ofan.
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |