Tottenham reynir við Savinho og Paz - Ensk stórlið vilja Rodrygo - Donnarumma með munnlegt samkomulag við City
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
Jón Daði: Er með háa standarda á sjálfum mér
Jóhann Birnir: 1-0 er hættuleg forysta
Bjarni Jó: Handónýtur fyrri hálfleikur
Gústi Gylfa: Náðum ekki alveg að spila okkar leik
„Hvernig færi viltu fá ef þú skorar ekki úr þessum?“
Hemmi: Tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta
   fim 26. ágúst 2010 20:52
Hafliði Breiðfjörð
Þórður Þórðarson: Við erum kannski of litlir
Þórður Þórðarson.
Þórður Þórðarson.
Mynd: Fótbolti.net - Þórdís Inga Þórarinsdóttir
,,Þetta er mjög slæmt, það er verra heldur en á öðrum tíma," sagði Þórður Þórðarson þjálfari ÍA eftir 2-2 jafntefli gegn Þrótti í kvöld aðspurður hvort það væri ekki slæmt að fá á sig jöfnunarmark í uppbótartíma.

Þróttarar jöfnuðu metin með marki sem kom uppúr hornspyrnu þegar klukkan sló 90 mínútur. Á vellinum var talað um að þetta væri tólfta markið sem ÍA fær á sig úr hornspyrnu í sumar.

,,Ég held að við séum einhvers staðar nálægt því, kannski ekki tólf en 7, 8, eða 9. Ég held að fókusinn sé ekki réttur. Við erum búnir að ræða þetta og fara fram og til baka í þessu. Við vorum í byrjun sumars í svæðisvörn í hornspyrnum og föstum leikatriðum á okkur. Við vorum að fá á okkur mörk þá þannig að við breyttum eftir 4-5 leiki og fórum að dekka maður á mann. Það virðist alveg það sama, við fáum á okkur mörk, við erum kannski of litlir."

Nánar er rætt við Þórð í sjónvarpinu að ofan þar sem hann ræðir frekar um leikinn, segir að Lárus Orri Sigurðsson komi líklega inn í liðið í næsta leik vegna leikbanna annarra leikmanna og að Stefán Þór Þórðarson spili líklega ekki meira með liðinu ásamt fleiru.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
banner