Tottenham reynir við Savinho og Paz - Ensk stórlið vilja Rodrygo - Donnarumma með munnlegt samkomulag við City
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
Jón Daði: Er með háa standarda á sjálfum mér
Jóhann Birnir: 1-0 er hættuleg forysta
Bjarni Jó: Handónýtur fyrri hálfleikur
Gústi Gylfa: Náðum ekki alveg að spila okkar leik
„Hvernig færi viltu fá ef þú skorar ekki úr þessum?“
Hemmi: Tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta
   mið 01. september 2010 17:03
Magnús Már Einarsson
Brede Hangeland: Íslendingar hafa góða leikmenn
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
,,Það verður gaman að spila leik í undankeppninni aftur eftir alla þessa æfingaleiki og við hlökkum til," sagði Brede Hangeland varnarmaður Noregs um leikinn gegn Íslandi í undankeppni HM en liðin mætast á Laugardalsvelli á föstudagskvöldið.

,,Ég tel að liðin séu mjög svipuð hvað varðar leikmenn og leikstíl og þetta ætti að vera áhugaverður leikur."

,,Íslendingar hafa góða leikmenn eru sterkir og vel skipulagðir. Við búumst við erfiðum leik."


John Carew, einn sterkasti leikmaður Norðmanna, verður ekki með í leiknum vegna meiðsla.

,,Það er synd að hann sé meiddur en það er eins og hjá Íslandi, við verðum með ellefu góða leikmenn á vellinum á föstudag."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
banner