Man City gerir tilboð í Olmo - Barcelona reynir líka að fá spænska landsliðsmanninn - Wan-Bissaka vill ekki fara til West Ham
banner
   fös 01. mars 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland um helgina - Víkingar á Dalvík
Víkingar fara á Dalvík
Víkingar fara á Dalvík
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
KR heimsækir Þór
KR heimsækir Þór
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Breiðablik mætir Vestra
Breiðablik mætir Vestra
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Það er sannkölluð Lengjubikarsveisla í íslenska boltanum þessa helgina.

Í kvöld eigast Keflavík og Grindavík við í Suðurnesjaslag í A-deildinni á meðan ÍR mætir Val.

Á morgun mætast Fram og ÍBV á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal, KR heimsækir Þór og þá fer Víkingur á Dalvík, þar sem liðið mætir Dalvík/Reyni.

Hægt er að sjá alla leiki helgarinnar hér fyrir neðan.

Leikir helgarinnar:

föstudagur 1. mars

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
18:15 Keflavík-Grindavík (Nettóhöllin)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
18:30 ÍR-Valur (ÍR-völlur)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
19:30 Haukar-Víðir (Ásvellir)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
20:00 Ýmir-Mídas (Kórinn)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
19:00 FH-Stjarnan (Skessan)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
19:00 Augnablik-ÍH (Fífan)

laugardagur 2. mars

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
11:00 FH-Grótta (Skessan)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
14:00 Fram-ÍBV (Lambhagavöllurinn)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
16:15 Þór-KR (Boginn)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
16:00 Dalvík/Reynir-Víkingur R. (Dalvíkurvöllur)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
14:00 Víkingur Ó.-Elliði (Ólafsvíkurvöllur)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
11:30 Kormákur/Hvöt-KF (Sauðárkróksvöllur)
15:00 Höttur/Huginn-Magni (Fellavöllur)
16:00 KFA-Völsungur (Fjarðabyggðarhöllin)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
18:00 RB-Smári (Nettóhöllin-gervigras)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
14:00 Kría-Samherjar (Vivaldivöllurinn)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
14:00 Fylkir-Breiðablik (Würth völlurinn)
15:00 Tindastóll-Valur (Sauðárkróksvöllur)
16:00 Selfoss-Keflavík (JÁVERK-völlurinn)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
14:00 Víkingur R.-ÍBV (Víkingsvöllur)
18:15 Þór/KA-Þróttur R. (Boginn)

Lengjubikar kvenna - B-deild
12:00 ÍA-Grindavík (Akraneshöllin)
13:30 FHL-Afturelding (Fjarðabyggðarhöllin)

sunnudagur 3. mars

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
12:00 Breiðablik-Vestri (Kópavogsvöllur)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
13:00 Leiknir R.-ÍA (Domusnovavöllurinn)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
14:00 KV-Vængir Júpiters (KR-völlur)
14:00 Árbær-Þróttur V. (Fylkisvöllur)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
13:00 Hamar-Uppsveitir (JÁVERK-völlurinn)
18:00 Álafoss-Hafnir (Malbikstöðin að Varmá)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
14:00 Léttir-Árborg (ÍR-völlur)
16:00 KFR-SR (JÁVERK-völlurinn)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
15:00 Tindastóll-KM (Sauðárkróksvöllur)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
15:00 Einherji-KR (Boginn)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner