Chelsea og Liverpool berjast um Upamecano - Real Madrid vill kaupa Yildiz - Hjulmand til Man Utd?
Viðtal við Magnús
Viðtal við Lárus Orra
Heimir kveður FH: Frábært að enda þetta með honum
Viðtal við Óskar Hrafn
Viðtal við Luke Rae
Jón Þór: Alltof stór atvik í íslenskum fótbolta sem dómarastéttin er að klúðra
Ósáttur með hvernig ÍBV kláraði mótið - „Ákveðin vanvirðing“
Haddi: Okkur þyrstir að vera þar
Láki: Ákveðið að flýta þessum leik svo Haddi og KA-menn geti fengið sér snemma í kvöld
Sá efnilegasti 2025: Við í Vestra þekkjum að spila leiki þar sem allt er undir
Diljá um óvenjulegu bekkjaraðstöðuna - „Þetta var skrítið“
Sveindís: Veit ekki hvað þær voru að reyna taka úr þessum leik
Glódís Perla: Styrkleiki sem við höfum alltaf haft
Karólína: Þarf að drífa mig inn að fagna
Steini: Hann var búinn að lofa marki
Eric Garcia: Eiður var í einu sterkasta Barcelona liði sögunnar
Óli Valur um tímabilið: Maður lærir mest í mótlæti
Óli stoltur af frammistöðunni: Það er búið að ganga mikið á
Valgeir: Svekkjandi að hann hafi klúðrað á þessum tímapunkti
Karólína: Erfitt að skilja við liðið eftir EM
banner
   fös 02. júní 2023 22:37
Anton Freyr Jónsson
Hlynur: Þeir voru ofboðslega þéttir til baka
Hlynur Freyr Karlsson leikmaður Vals.
Hlynur Freyr Karlsson leikmaður Vals.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

„Helvíti svekkjandi. Mér fannst við góðir sérstaklega í fyrri hálfleik og við vorum með yfirhöndina allan leikinn og þá sérstaklega í fyrri hálfleik." sagði Hlynur Freyr Karlsson leikmaður Vals eftir 1-1 jafnteflið við FH á Origo vellinum í kvöld.


Lestu um leikinn: Valur 1 -  1 FH

Valur átti erfitt með að finna annað markið en FH voru að verjast gríðarlega vel

„Þeir voru bara ofboðslega þéttir til baka og það var erfitt að brjóta þá. Þetta var gríðarlega svekkjandi og við áttum að gera betur."

Hlynur Freyr Karlsson hefur byrjað mótið í miðvarðarstöðunni og var færður upp í djúpan miðjumann í síðasta leik gegn Víkingum þar sem hann var magnaður og byrjaði leikinn í kvöld í þeirri stöðu. 

„Þetta hefur verið staðan mín frá því að ég var lítill og mér líður bara virkilega vel í henni."


Athugasemdir
banner
banner