Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   fös 02. september 2022 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Þýskaland um helgina - Toppslagur í höfuðborginni
Mynd: EPA
Mynd: EPA
Mynd: EPA

Borussia Dortmund hrindir helginni af stað í þýska boltanum með heimaleik gegn Hoffenheim.


Dortmund og Hoffenheim eru bæði með níu stig eftir fjórar umferðir og er hægt að búast  við afar spennandi viðureign þegar liðin mætast í kvöld.

Á morgun eiga Þýskalandsmeistarar FC Bayern útileik við Union Berlin og mætast liðin í toppslag þar sem þau eru bæði með tíu stig. Union Berlin hefur verið spútnik lið deildarinnar undanfarin ár og virðist ætla að halda frábærum árangri sínum áfram. 

RB Leipzig heimsækir svo Evrópudeildarmeistara Eintracht Frankfurt í lokaleik laugardagsins en bæði lið eru aðeins með fimm stig eftir fjóra leiki.

Helginni lýkur á sunnudaginn þegar Augsburg mætir Hertha Berlin og Borussia Mönchengladbach fær að lokum Mainz í heimsókn.

Viaplay er með sýningarréttinn á þýska boltanum.

Föstudagur:
18:30 Dortmund - Hoffenheim

Laugardagur:
13:30 Stuttgart - Schalke 04
13:30 Bochum - Werder Bremen
13:30 Wolfsburg - Köln
13:30 Leverkusen - Freiburg
13:30 Union Berlin - Bayern
16:30 Eintracht Frankfurt - RB Leipzig

Sunnudagur:
13:30 Augsburg - Hertha Berlin
15:30 Gladbach - Mainz


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 3 3 0 0 14 2 +12 9
2 Dortmund 3 2 1 0 8 3 +5 7
3 Köln 3 2 1 0 8 4 +4 7
4 St. Pauli 3 2 1 0 7 4 +3 7
5 Eintracht Frankfurt 3 2 0 1 8 5 +3 6
6 Hoffenheim 3 2 0 1 7 6 +1 6
7 RB Leipzig 3 2 0 1 3 6 -3 6
8 Wolfsburg 3 1 2 0 7 5 +2 5
9 Werder 3 1 1 1 8 7 +1 4
10 Leverkusen 3 1 1 1 7 6 +1 4
11 Augsburg 3 1 0 2 6 6 0 3
12 Stuttgart 3 1 0 2 3 5 -2 3
13 Freiburg 3 1 0 2 5 8 -3 3
14 Union Berlin 3 1 0 2 4 8 -4 3
15 Mainz 3 0 1 2 1 3 -2 1
16 Gladbach 3 0 1 2 0 5 -5 1
17 Hamburger 3 0 1 2 0 7 -7 1
18 Heidenheim 3 0 0 3 1 7 -6 0
Athugasemdir
banner
banner