Stórlið á eftir Huijsen - Salah áfram hjá Liverpool - Arsenal reynir við Williams
Niðurtalningin - Nýr kafli í sögu Víkinga
Niðurtalningin - Valur geti alveg unnið Íslandsmeistaratitilinn
Niðurtalningin - Eftirvænting fyrir Óskarsbolta á Meistaravöllum
Niðurtalningin - Silfurskeiðin mætir með læti
Niðurtalningin - Frændurnir fara yfir allt það helsta á Skaganum
Tveggja Turna Tal - Danni og Jói Laxdal
Útvarpsþátturinn - A&B, vika í Bestu og Dóri Árna
Niðurtalningin - Er fólk að sofa á FH?
Niðurtalningin - Bikarinn er á brekkunni
Niðurtalningin - Bjartir tímar FRAMundan
Niðurtalningin - Sögulegt sumar í Mosó
Niðurtalningin - Taka tvö hjá Vestra
Niðurtalningin - Eyjamenn koma fagnandi
Innkastið - Lestarslys í fyrsta landsliðsglugga Arnars
Tveggja Turna Tal - Atli Guðnason
Útvarpsþátturinn - Atli Viðar um landsliðið og Bestu
Herra HK kveður völlinn - Rauður og hvítur í öll þessi ár
Enski Boltinn - Fyrsti titill Newcastle í 70 ár
Hugarburðarbolti GW 29 Newcastle bikarmeistari. 70 ára bið lokið!
Útvarpsþátturinn - Uppfærð spá, Besta og landsliðið
   fim 03. apríl 2025 14:45
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Niðurtalningin - Nýr kafli í sögu Víkinga
Halldór Smári Sigurðsson og Tómas Guðmundsson.
Halldór Smári Sigurðsson og Tómas Guðmundsson.
Mynd: Fótbolti.net - Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Það eru aðeins tveir dagar í það að Besta deildin fari af stað og við höldum áfram að telja niður. Víkingum er spáð öðru sæti deildarinnar af Fótbolta.net.

Halldór Smári Sigurðsson og Tómas Guðmundsson, fyrrum leikmenn Víkinga, komu í heimsókn til að ræða um Fossvogsfélagið.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner