Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
   fim 04. ágúst 2022 22:23
Anton Freyr Jónsson
Ari Sigurpáls: Var að koma mér í góðar stöður í fyrri hálfleik
Ari Sigurpálsson, hetja Víkinga.
Ari Sigurpálsson, hetja Víkinga.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mér líður mjög vel. Þetta er náttúrulega fyrsti leikurinn, það er vika í næsta leik þannig við þurfum að koma með sama fókus í næsta leik" sagði hetjan Ari Sigurpálsson eftir leik í kvöld þegar Víkingur vann Lech Poznan með einu marki gegn engu og fara út til Póllands með 1-0 forskot.


Ari Sigurpálsson var spurður út í liðframmistöðu liðsins í kvöld og segir hann að liðið geti spilað betur.

„Erfitt að segja, þeir voru náttúrulega meira með boltann en mér fannst við eiginlega vera gera meira með boltann þegar við vorum með hann. Við getum spilað betur fannst mér, vorum kannski smá sloppý og ég líka. Ég var að koma mér góðar stöður í fyrri hálfleik og sloppý sendingar inn í teig og eitthvað þannig en það er bara geggjað því þá getum við bætt eitthvað."

Ari Sigurpálsson var spurður hvað Víkingar þurfi að gera til að klára þetta einvígi úti þegar liðin mætast í seinni leik sínum í þriðju umferð Sambandsdeildarinnar.

„Við þurfum að spila 90 mínútur, spila vel og halda sama fókus. Númer eitt,tvö og þrjú er að vera með fókus og þá klárum við þessa gæja."
Athugasemdir
banner