Solanke á sölulista hjá Tottenham - Tilboðum Tottenham og Man Utd í Semenyo hafnað - Tottenham á eftir Samu
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
Rúnar: Það mun vera í sögubókunum
Maggi: Opinn fyrir því að halda áfram
   fim 06. maí 2021 22:23
Baldvin Már Borgarsson
Albert Hafsteins: Erum með blóð á tönnunum
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Albert Hafsteinsson fór á kostum í dag með liði Fram sem vann sannfærandi 4-2 sigur á Víking Ólafsvík í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar fyrr í kvöld. Albert byrjaði leikinn með látum með því að skora úr vítaspyrnu eftir 30 sekúndur auk þess að leggja upp tvö önnur mörk á næstu fjórum mínútum.

Lestu um leikinn: Fram 4 -  2 Víkingur Ó.

„Við vorum bara búnir að tala um að keyra yfir þá í byrjun, við erum með ákveðið forskot á önnur lið að það er búið að spá okkur upp og með því verðum við bara að mæta almennilega til leiks, við í rauninni bara drepum leikinn eftir 5 mínútur, 3-0.''

Frömurum hefur verið spáð góðu gengi í sumar, stefna þeir upp?

„Við erum með blóð á tönnunum eftir síðasta ár, ég held að það séu allir sammála um það að við séum með nógu gott lið til að fara upp og það er bara okkar að framkvæma það.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þar ræðir Albert meðal annars betur um leikinn, markmiðin og einnig Jansen sprautuna sem hann fékk í gær og hafði greinilega ekki mikið áhrif á hann.
Athugasemdir