Kristall Máni Ingason er orðinn markahæsti leikmaður í sögu U21 landsliðsins.
Hann skoraði þrennu þegar Ísland vann virkilega flottan 4-2 sigur gegn Danmörku núna áðan í undankeppni Evrópumótsins.
Hann skoraði þrennu þegar Ísland vann virkilega flottan 4-2 sigur gegn Danmörku núna áðan í undankeppni Evrópumótsins.
Kristall, sem er leikmaður SönderjyskE í Danmörku, hefur núna skorað ellefu mörk í 18 leikjum með U21 landsliðinu.
Hann er búinn að taka fram úr Emil Atlasyni, núverandi framherja Stjörnunnar, sem gerði átta mörk fyrir U21 landsliðið.
Hannes Sigurðsson og Sveinn Aron Guðjohnsen skoruðu báðir sjö mörk í þessum aldursflokki.
*Uppfært
— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) September 6, 2024
???????? Ísland U21
?? Markahæstir frá upphafi
Kristall Máni Ingason 1??1??
Emil Atlason 8??
Hannes Sigurðsson 7??
Sveinn Guðjohnsen 7??
Eyjólfur Sverrisson 6??
Kristian Hlynsson 6??
Albert Guðmundsson 6??
Gylfi Sig 6??
Jóhann B. Guðmundsson 6??
Rúrik Gíslason 6??
Bjarni Viðarsson 6?? https://t.co/A6EqkgUKwg pic.twitter.com/agKmPJw7GI
Athugasemdir