Forgangsatriði fyrir Man Utd að fá Gyökeres - Zirkzee til Aston Villa?
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
   sun 07. apríl 2024 22:43
Anton Freyr Jónsson
Gylfi Þór: Var að vonast eftir betri sendingu frá Aroni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Vals spilaði sinn fyrsta alvöru keppnileik hér á landi þegar Valur vann ÍA 2-0.

„Bara fullkomið, héldum hreinu og þrjú stig og fyrir mig persónulega að skora sem var bara mjög fínt og líka fyrir Patrick að skora sitt hundraðara mark í Íslandsmóti. Það er gott að vera með framherja sem skorar snemma í mótinu og gott fyrir hans sjálfstraust og við munum þurfa hann í sumar" voru fyrstu viðbrögð Gylfa Þórs eftir sigurinn á Val í kvöld.



Lestu um leikinn: Valur 2 -  0 ÍA

Gylfi Þór skoraði annað mark Vals og sitt fyrsta mark í Íslandsmótinu hér heima og reyndist það igurmark leiksins og var Gylfi fenginn til að lýsa því momenti.

„Ég var að vonast eftir betri sendingu frá Aroni en þetta er bara fínt, náði að leggja hann rétt fyrir mig og þetta var inn í boxinu svo þetta þurfti ekki að vera fast."

Gylfi Þór fékk fleiri tælkifæri í leiknum til að bæta við en hann setti boltann meðal annars í slánna eftir að Valur komst í 2-0

„Bara hjá mér og liðinu, höfðum tækifæri á að klára leikinn mikið fyrr. Meðan staðan var alltaf 1-0 var ÍA alltaf inn í leiknum en já ég hefði geta skorað fleiri."

Viðtalið við Gylfa má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.



Athugasemdir
banner
banner