Bruno vill ekki fara frá Man Utd - Enzo Fernandez orðaður við PSG - Atletico vill Gomes
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
banner
   sun 07. maí 2023 19:58
Stefán Marteinn Ólafsson
Ómar: Mér fannst þetta ekki þurfa að vera niðurstaða leiksins
Ómar Ingi Guðmundsson þjálfari HK
Ómar Ingi Guðmundsson þjálfari HK
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Nýliðar HK hafa byrjað tímabilið af krafti en liðið var tveimur stigum á undan KA fyrir leik liðanna í Kórnum í kvöld.

HK komust yfir í leiknum með marki frá Marciano Aziz í fyrri hálfleik en í þeim síðari var það innkoma Ásgeirs Sigurgerissonar sem reyndist örlagavaldur HK en hann skoraði bæði mörk KA.


Lestu um leikinn: HK 1 -  2 KA

„Sár og svekktur. Mér fannst þetta ekki þurfa að vera niðurstaða leiksins." Sagði Ómar Ingi Guðmundsson þjálfari HK eftir leikinn í dag.

„Við verðum bara alltof passívir þegar við komum út úr hálfleiknum. Orkustigið lækkaði en orkan var greinilega til staðar og við sáum það þegar líða fór á seinni hálfleikinn. Það var ekki það að við ættum ekki orku í bankanum til að nota þetta fyrsta korter. Við bara vorum of passívir og duttum of langt frá þeim og leyfðum þeim að fá að stjórna leiknum eða þeir tóku stjórn á leiknum eftir því hvernig þú horfir á það."

Annað mark KA var einkar fallegt en Ásgeir Sigurgeirsson tók þá sprett frá eigin vallarhelmingi sem endaði með marki.

„Mér fannst við hafa einhver tækifæri til þess að stöðva þessa sókn, löglega eða ólöglega veit ég ekki en mér fannst við eiga að geta gert betur í aðdraganda af markinu alveg klárlega."

Nánar er rætt við Ómar Inga Guðmundsson í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner