Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Atletico hefur áhuga á Rashford
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
   lau 08. maí 2021 22:18
Stefán Marteinn Ólafsson
Brynjar Björn: Við vorum fannst mér líklegri
Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK
Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
HK fengu Fylkismenn í heimsókn þegar 2.umferð Pepsi Max deildar karla hélt áfram göngu sinni núna í kvöld.
Fylkismenn byrjuðu betur og komust í 2-0 forystu en HK gerðu frábærlega í að koma tilbaka og jöfnuðu leikinn í uppbótartíma og björguðu stigi.

Svekktur svolítið með leikinn og þá fyrri hálfleikinn, mörkin sem við fengum á okkur þar. Í heildina var ég sáttur í lokin með að jafna eftir að hafa verið tveim mörkum undir en spilamennskan var ekki alveg nógu góð og ekki eins góð og við lögðum upp með og þá svona hugarfarið í byrjun fyrri hálfleiks og við þurftum hálfleikinn til þess að koma okkur aðeins í gang aftur.

Lestu um leikinn: HK 2 -  2 Fylkir

HK fékk á sig tvö mjög keimlík mörk í upphafi beggja hálfleika og var Brynjar heldur ósáttur með þau.
Já þau eru keimlík, meira hraðaupphlaup reyndar seinna markið og við erum alveg nógu margir tilbaka í fyrra markinu til þess að verjast því. Tökum ekki alveg hlaup og lítil pressa á boltann og maður er alltaf ósáttur við að fá mörk á sig, maður fynnst manni alltaf geta varist þeim.

HK lenti eins og áður kom fram tveim mörkum undir gegn Fylki en vann sig vel inn í leikinn aftur og sóttu stigið en Brynjar Björn var með blendnar tilfiningar varðandi hversu sætt það var.
Úr því sem komið var já já, en við vorum fannst mér líklegri og um leið og við skorum 2-1 að þá fynnst mér við líklegri til þess að jafna leikinn og líklegri til þess að vinna leikinn síðasta hálftímann - 20 mínúturnar.

Valgeir Valgeirsson byrjaði aftur á varamannabekk HK í þessum leik.
Hann er bara nýlentur og nýkominn heim þannig og búin að vera með okkur á nokkrum æfingum og er bara að koma sér inn í lífið í HK og á Íslandi aftur.

Nánar er rætt við Brynjar Björn Gunnarsson í spilaranum hér fyrir ofan
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner