Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
   lau 08. maí 2021 22:18
Stefán Marteinn Ólafsson
Brynjar Björn: Við vorum fannst mér líklegri
Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK
Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
HK fengu Fylkismenn í heimsókn þegar 2.umferð Pepsi Max deildar karla hélt áfram göngu sinni núna í kvöld.
Fylkismenn byrjuðu betur og komust í 2-0 forystu en HK gerðu frábærlega í að koma tilbaka og jöfnuðu leikinn í uppbótartíma og björguðu stigi.

Svekktur svolítið með leikinn og þá fyrri hálfleikinn, mörkin sem við fengum á okkur þar. Í heildina var ég sáttur í lokin með að jafna eftir að hafa verið tveim mörkum undir en spilamennskan var ekki alveg nógu góð og ekki eins góð og við lögðum upp með og þá svona hugarfarið í byrjun fyrri hálfleiks og við þurftum hálfleikinn til þess að koma okkur aðeins í gang aftur.

Lestu um leikinn: HK 2 -  2 Fylkir

HK fékk á sig tvö mjög keimlík mörk í upphafi beggja hálfleika og var Brynjar heldur ósáttur með þau.
Já þau eru keimlík, meira hraðaupphlaup reyndar seinna markið og við erum alveg nógu margir tilbaka í fyrra markinu til þess að verjast því. Tökum ekki alveg hlaup og lítil pressa á boltann og maður er alltaf ósáttur við að fá mörk á sig, maður fynnst manni alltaf geta varist þeim.

HK lenti eins og áður kom fram tveim mörkum undir gegn Fylki en vann sig vel inn í leikinn aftur og sóttu stigið en Brynjar Björn var með blendnar tilfiningar varðandi hversu sætt það var.
Úr því sem komið var já já, en við vorum fannst mér líklegri og um leið og við skorum 2-1 að þá fynnst mér við líklegri til þess að jafna leikinn og líklegri til þess að vinna leikinn síðasta hálftímann - 20 mínúturnar.

Valgeir Valgeirsson byrjaði aftur á varamannabekk HK í þessum leik.
Hann er bara nýlentur og nýkominn heim þannig og búin að vera með okkur á nokkrum æfingum og er bara að koma sér inn í lífið í HK og á Íslandi aftur.

Nánar er rætt við Brynjar Björn Gunnarsson í spilaranum hér fyrir ofan
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner