Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
banner
   lau 08. júní 2024 20:23
Halldór Gauti Tryggvason
Donni: Þróttur átti sigurinn skilið
Kvenaboltinn
Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls
Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Vonbrigði. Við vorum mjög ánægð með fyrstu 25 mínúturnar, skoruðum gott mark og fengum skot í slá og sköpuðum svolítið af færum, sem var nú planið. Fáum svo á okkur þetta skítamark eftir fast leikatriði, sem hefur verið, því miður, að gerast svolítið undanfarið og er gríðarlega svekkjandi og náðum bara einhvern veginn ekki að koma okkur upp úr því .“ Þetta sagði Halldór Jón, þjálfari Tindastóls eftir tap gegn Þrótti í dag.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 4 -  2 Tindastóll

Tindastóll var betri aðilinn framan af en Þróttur náði að vinna sig inn í leikinn. Hvað breyttist?„Það breytist bara einhverskonar spennustig eða andrúmsloft eða sjálfstraust eða eitthvað. Við erum búin að vera fá á okkur svolítið af mörkum eftir föst leikatriði, sem hefur ekki verið vani þessa liðs undanfarið ár. “

 „Þróttur á sigurinn skilið, voru betra lið stóran hluta af leiknum kannski svona 70 mínútur voru þau betra liðið.

Tindastóll minnkaði muninn í seinni hálfleik en fengu svo mark á sig stuttu seinna „Já aftur, eins og gerðist síðast þá beint eftir mark kemur mark, það gerðist hjá þeim í fyrri hálfleik. Þær skoruðu mark og svo annað, svo skorum við mark og svo skora þær strax eftir það. Þetta eru atriði sem við höfum verið að ræða svolítið og fara yfir, kannski er það vandamálið að við séum að ræða það of mikið.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner