Chelsea í bílstjórasætinu um Rogers - Forest leitar að stjóra - Þriggja manna listi Real Madrid
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
Segir markmann ÍBV hafa eiginlega kýlt sig og Láka saka sig um dýfur
„Bara eins og maður hafi verið stunginn"
Lárus Orri: Hélt ég myndi ekki standa skælbrosandi á KA vellinum eftir að hafa tapað 5-1
Eiður Aron að flytja suður - „Væri frábært að skilja við liðið í efstu deild og í Evrópukeppni"
Láki fékk rautt - „Finnst allt í lagi að manni sé sýnd virðing“
Jón Þór: Þá skiptir það ekki fokking máli
Óskar lætur stöðutöfluna ekki skilgreina líf sitt - „Sef vel á nóttunni og vakna glaður“
Óskar Borgþórs hótaði að rífa sig úr að ofan - „Það var bara til að æsa aðeins"
Evrópusætið ekki lengur í höndum Breiðabliks - „Ömurleg tilfinning"
Sölvi Geir virkilega ánægður: Hefur reynst okkur erfiður útivöllur í gegnum tíðina
Samantha: Vildum sýna að við eigum titilinn skilið
Guðni: Hún mun nýtast land og þjóð vel í komandi framtíð
   lau 08. júní 2024 19:02
Sverrir Örn Einarsson
Erna Guðrún: Vorum ekki til staðar í fyrri hálfleik
Kvenaboltinn
Erna Guðrún fær hér að líta gula spjaldið gegn Þrótti á dögunum
Erna Guðrún fær hér að líta gula spjaldið gegn Þrótti á dögunum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við bara mættum ekki til leiks. Við vorum ekki til staðar í fyrri hálfleik þar sem þær voru að stjórna leiknum en uppleggið var að við ætluðum að stjórna.“ Sagði Erna Guðrún Magnúsdóttir leikmaður Víkings um hvað klikkaði er Víkingur þurfti að gera sér 0-1 tap gegn Keflavík á Víkingsvelli fyrr i dag.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 0 -  1 Keflavík

Lið Keflavíkur var heilt yfir sanngjarn sigurvegari leiksins og var framar á flestum sviðum lengst af. Talvert meiri barátta var í liði gestanna úr bítlabænum og náði lið Víkinga aldrei sömu ákefð í sinn leik.

„Við ætluðum að mæta af fullum krafti í þennan leik en það var eitthvað andleysi yfir okkur. Ég er eiginlega frekar orðlaus eftir þennan leik. Þetta var ekki eins og við viljum spila.“

Víkingar af skiljanlegum ástæðum svekktar með úrslitin og eigin frammistöðu. Trú Ernu og liðsfélaga á liðinu er þó mikil og eru þær staðráðnar í að hrista tapið af sér.

„Við erum með háan standard og kröfur á okkur. Við viljum gera betur en þetta og vera í þessum toppslag. Þetta er ekki boðlegt fyrir okkur þótt við séum nýliðar.“

Sagði Erna Guðrún en allt viðtalið við hana má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir