Úrvalsdeildarfélög vilja lykilmenn frá Leipzig - Juve gæti reynt að kaupa Tonali - Tottenham hafnar tilboðum - Griezmann fær nýjan samning -...
Eru eins og fjölskylda í Ólafsvík - „Elska þetta land"
Gylfi: Þeir áttu þetta bara skilið
Brynjar Árna: Erfitt en gaman að máta sig við þá
Oliver Heiðars: Sætt að kasta þeim út og hefna mín aðeins
Magnús Már: Gaman að sjá hann leggja upp á yngri bróður sinn
Elmar Cogic: Sagði við hann fyrir leik að hann myndi skora
Haraldur Freyr: Viljum helst vinna deildina
Óli Hrannar: Viljum auka breiddina sóknarlega
Brynjar Kristmunds: Þeim er ekki kalt, þeir vinna í frystihúsinu
John Andrews: Náðum okkar leik aldrei í gang
Jóhann Kristinn: Einn af okkar leikmönnum þrátt fyrir sérkennilega kennitölu
Bríet Fjóla: Gaman að skora í fyrsta leik
Arna: Varnarleikurinn okkar eiginlega bara sóknarleikur
Kristján Guðmunds: Einn besti markaskorari landsins
Guðni: Settum tóninn fyrir það sem koma skal hjá FH
Freyja Karín: Sterkt að byrja deildina svona með tveim mörkum
Óskar Smári: Þið hafið trú á okkur
Katie Cousins: Það voru engin vandamál með Val
Nik: Frammistaðan fyrstu 36-37 mínúturnar til fyrirmyndar
Berglind Björg: Allir mjög spenntir að byrja þetta mót
   lau 08. júní 2024 19:02
Sverrir Örn Einarsson
Erna Guðrún: Vorum ekki til staðar í fyrri hálfleik
Erna Guðrún fær hér að líta gula spjaldið gegn Þrótti á dögunum
Erna Guðrún fær hér að líta gula spjaldið gegn Þrótti á dögunum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við bara mættum ekki til leiks. Við vorum ekki til staðar í fyrri hálfleik þar sem þær voru að stjórna leiknum en uppleggið var að við ætluðum að stjórna.“ Sagði Erna Guðrún Magnúsdóttir leikmaður Víkings um hvað klikkaði er Víkingur þurfti að gera sér 0-1 tap gegn Keflavík á Víkingsvelli fyrr i dag.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 0 -  1 Keflavík

Lið Keflavíkur var heilt yfir sanngjarn sigurvegari leiksins og var framar á flestum sviðum lengst af. Talvert meiri barátta var í liði gestanna úr bítlabænum og náði lið Víkinga aldrei sömu ákefð í sinn leik.

„Við ætluðum að mæta af fullum krafti í þennan leik en það var eitthvað andleysi yfir okkur. Ég er eiginlega frekar orðlaus eftir þennan leik. Þetta var ekki eins og við viljum spila.“

Víkingar af skiljanlegum ástæðum svekktar með úrslitin og eigin frammistöðu. Trú Ernu og liðsfélaga á liðinu er þó mikil og eru þær staðráðnar í að hrista tapið af sér.

„Við erum með háan standard og kröfur á okkur. Við viljum gera betur en þetta og vera í þessum toppslag. Þetta er ekki boðlegt fyrir okkur þótt við séum nýliðar.“

Sagði Erna Guðrún en allt viðtalið við hana má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir