Van Dijk og Salah til Al-Ahli? - United vill fá Pau Torres - Ronaldo segir Al-Nassr að gera tilboð í De Bruyne - Alonso arftaki Ten Hag?
Heimir G: Oft misgáfaðir menn sem eru að tala
Arnór Smára: 99% líkur að ég segi þetta gott
Jón Þór: Berjumst þangað til dómarinn flautar af
Pétur Péturs: Finnst þér ég orðinn svona gamall?
Nik: Ætlum ekki að liggja á liði okkar og halda að einn sé nóg
Selma Dögg stolt: Víkingur er á uppleið
Agla María: Eitthvað hungur sem verður til
Ásta Eir: Þetta var það sem ég sá fyrir mér þegar þessi leikur var í augsýn
Fanndís: Töpuðum ekki þessum titli í dag
Telma: Trúi því ekki að þetta hafi gerst
Vann Lengjudeildina og Bestu deildina á árinu - „Þetta er svo súrrealískt“
Víkingar skemmta sér á Akureyri í kvöld - „Vonandi verður alvöru partý í Fossvogi"
Jóhann Kristinn: Vildi ekki gefa rautt spjald í kvennaleik
Guðni: Sáttur við tímabilið
Óli Kristjáns sáttur með tímabilið: Það var alltaf trú
„Stórsigur fyrir okkur, sá stærsti í sumar það er klárt“
Rúnar: Hundleiðinlegt að tapa
Andri Rúnar um markið ótrúlega: Þá varð maður að prófa
Dagur í lífi Kristínar Dísar - Hádegishrekkur, sláarkeppni og blótsyrði á íslensku
Ásta Eir: Það væri bara mjög mikill skandall
banner
   mán 08. júlí 2024 22:23
Haraldur Örn Haraldsson
Úlfur Ágúst: Ég hlusta á það sem Heimir segir og geri það
Mynd: Fótbolti.net - J.L.

Úlfur Ágúst Björnsson leikmaður FH skoraði eina mark heimamanna í dag þegar FH gerði 1-1 janftefli við KA á Kaplakrika í kvöld.


Lestu um leikinn: FH 1 -  1 KA

„Mér fannst að við hefðum bara átt að klára þetta og fá öll þrjú stigin. Við vorum nálægt því í lokin og mér langaði í öll þrjú."

Leikurinn var frekar jafn lengi og það var harka í honum. 

„Eins og þú segir þá var bara mikil harka og leikurinn svona kaflaskiptur inn á milli, mikið tempó í honum. Það var gott að spila leikinn og þetta hefði getað farið betur í dag en svona er þetta bara."

Úlfur spilaði fyrri hálfleikinn djúpur á miðjunni. Það þótti frekar óvanalegt þar sem Úlfur spilar yfirleitt sem fremsti maður.

„Ég bara hlusta á það sem Heimir segir, og ég geri það bara. Ég bara sinni því og svo fer bara eftir hvernig leikurinn þróast. Við erum bara að spila svona ákveðin kerfi inn á milli, við spiluðum svipað á móti Breiðablik og héldum því áfram."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner