Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
banner
   fim 09. febrúar 2017 09:14
Magnús Már Einarsson
Heimslisti FIFA: Ísland aldrei verið jafn ofarlega
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísland fer upp um eitt sæti á nýjum heimslista FIFA sem var kynntur í morgun.

Ísland er í 20. sæti listans og hefur aldrei verið jafn ofarlega í sögunni!

Í janúar sigraði Ísland lið Kína 2-0 og tapaði 1-0 gegn Síle. Þessir leikir telja á nýja listanum en leikurinn gegn Mexíkó í nótt telur á næsta lista eftir mánuð.

Heimslisti FIFA
1. Argentína
2. Brasilía
3. Þýskaland
4. Síle
5. Belgía
6. Frakkland
7. Kolumbía
8. Portúgal
9. Úrúgvæ
10. Spánn
11. Sviss
12. Wales
13. England
14. Pólland
15. Ítalía
16. Króatía
17. Mexíkó
18. Perú
19. Kosta Ríka
20. Ísland
21. Holland
22. Ekvador
23. Egyptaland
24. Tyrkland
25. Írland
26. Slóvakía
27. Ungverjaland
28. Bosnía og Hersegóvína
29. Bandaríkin
30. Úkraína
Athugasemdir
banner
banner
banner