„Við höfum oft spilað betur en mér fannst við gera nóg til að fá stig mér fannst við fá fín stig við fengum fín færi í leiknum og færin sem þeir fengu voru flest eftir að við vorum farnir að henda þessu fram í lokin. Þetta voru ódýr mörk sem við gáfum, við gröfum okkur í stóra holu, við lendum tveimur mörkum undir með því að gefa tvö ódýr mörk sem verður til þess að við töpum leiknum."
Lestu um leikinn: Fjölnir 2 - 1 Afturelding
,,Við vildum spila góðan fótbolta og reyna vinna en því miður tókst því miður ekki í dag. Fjölnisliðið gerði vel í dag og fóru með sigur af hólmi í dag, en við þurfum bara að halda áfram."
„Við þurfum bara að halda áfram, það er búinn að vera góður taktur í okkur undanfarið þannig við þurfum bara að halda áfram. Ég er handviss um að sigrarnir munu koma, við komum klárir í næsta leik á Ísafirði um næstu helgi"
Afturelding sóttu nýjan leikmann hann Marciano Aziz
„Ungur belgískur miðjumaður tók sínar fyrstu mínútur í dag. Hann spilaði í hollensku B-deildinni í fyrra. Hann kom til landsins í vikunni og styrkir góðann hóp hjá okkur."
Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir






















